Aukiđ fé til frćđslu og forvarna í skólum og sjálfsstyrkingu fyrir börnin

kynfer. ofb, málţingFemínistafélag Háskóla Íslands bođađi til málţings um kynferđisofbeldi ţar sem fulltrúum stjórnmálaflokkanna var bođiđ ađ koma og svara hvađ okkar flokkur ćtlađi ađ gera í málefnum kynferđisofbeldis á Íslandi hljóti hann brautargengi í komandi kosningum.
Flokkur fólksins:
- Vill veita auknu fé í viđvarandi frćđslu og forvarna í skólum og sjálfstyrkingu fyrir börnin
-Ljúka hiđ fyrsta heildstćđri ađgerđaráćtlun ríkisins í kynferđisofbeldismálum en hún hefur legiđ á borđi stjórnvalda um langa hríđ
- Vill ađ grunnheilbrigđisţjónusta verđi gjaldfrjáls
- Vill ađ ađgengi ađ sálfrćđiţjónustu verđi jafnt um allt land án tillits til efnahagslegrar afkomu

Flokkur fólksins:
- Hefur Barnasáttmála Sameinuđu ţjóđanna ađ leiđarljósi í öllum málefnum er varđa börn
-Leggur áherslu á ađ börn fái alltaf hlustun og njóti ávallt vafans segi ţau frá ofbeldi
- Leggur áherslu á samvinnu skóla, grasrótarsamtaka og heimila í ţessum málum sem öđrum er varđar börn
- Leggur áherslu á frćđslu um viđbrögđ fullorđinna ef barn segir frá ofbeldi
- Leggur áherslu á frćđslu til stofnana og fagstétta um tilkynningarskylduna

Margt annađ var rćtt sem Flokkur fólksins tók undir ţar á međal ađ stađa brotaţola í ofbeldismálum er óviđunandi. Brotaţolar verđa ađ fá aukna ađkomu ađ eigin málum!

kynfer. ofb, málţing

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband