Börn eiga ekki ađ ţurfa ađ bíđa eftir ţjónustu í allt ađ tvö ár

biđlistarFlokkur fólksins setur skólastarf í öndvegi og leggur áherslu á sjálfsstyrkingu, mannleg samskipti, virđingu og kćrleika. Mćta ţarf barninu á einstaklingsgrundvelli svo hćgt sé ađ mćta ţörfum ţess og gefa ţví kost á ađ njóta getu og fćrni sinnar.

Komi í ljós ađ barn glími viđ vanda af einhverju tagi skiptir snemmtćk íhlutun mestu máli til ađ barn fái viđeigandi ţjónustu. Eins og stađan er í dag ţarf barn sem glímir viđ námserfiđleika, félags- eđa tilfinningarvanda ađ bíđa í allt ađ tvö ár eftir ađ fá frumgreiningu á sínum vanda á vegum sveitarfélaga. Slík greining er forsenda ţess ađ barn fái framhaldsgreiningu hjá Barna- og unglingadeild og Ţroska- og hegđunarmiđstöđ sem einnig er međ margra mánađa biđlista. Biđlistar til talmeinafrćđinga eru jafnlangir.

Flokkur fólksins vill ná niđur biđlistum og eyđa ţeim hiđ fyrsta. Börn eiga ekki ađ ţurfa ađ bíđa eftir ţjónustu sem ţessari mánuđum saman. Forsenda ţess ađ hćgt sé ađ velja viđeigandi úrrćđi og finna leiđ til lausna á vanda eđa vanlíđan barns er ađ fagleg greining liggi fyrir. Á međan barniđ bíđur er hćtta á ađ sjálfsmat ţess beri hnekki og ţađ fyllist óöryggi međ sjálft sig. Ađgengi ađ ţjónustu fagađila til handa börnum, greiningum og međferđum í ţeim tilfellum sem ţađ er metiđ nauđsynlegt ţarf ađ verđa betra og jafnara á landsvísu. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband