Fátćk börn á Íslandi

1. „Ég er leiđur ţví ég get sjaldnast fengiđ ţađ sama og vinir mínir. Ekki til peningur segir mamma ţegar ég spyr hvenćr ég fć nýjasta tölvuleikinn. Kannski í afmćlis eđa jólagjöf segir pabbi stundum ţegar ég spyr hann. Ţađ ţýđir lítil ađ tala um ţetta. Verst ţykir mér ađ geta ekki bođiđ vinum mínum heim. Ég vil ekki ađ ţau sjái ađ ég á ekki herbergi og hvađ er ţröngt hjá okkur. Svo ef einhver vinur minn kćmi og yrđi svangur ţá er oft ekki mikiđ til í ísskápnum handa honum. En verst er ađ mamma og pabbi hafa ekki efni á ađ leyfa mér ađ fara á íshokkínámskeiđiđ eins og besti vinur minn fćr“.


2. „Viđ mamma búum í einu litlu herbergi. Mamma og pabbi misstu allt í Hruninu. Viđ áttum fyrirtćki. Ég veit ekki hvenćr viđ fáum íbúđ. Ég hlakka mest til ađ fá íbúđ ţar sem ég get fariđ í sturtu. Viđ höfum ekkert svoleiđis núna. Ég fer í sturtu í sundi ţegar ég ţarf ađ fara í bađ. Ég veit ţađ ţýđir ekki ađ kvarta. Ţađ er bara engin peningur til. Ef ég eignađist pening myndi ég kaupa mér föndurdót. Mér finnst allt í lagi ađ vera í gömlum fötum úr Rauđa Kross búđunum á međan mér er ekki strítt.“

Flokkur fólksins vill útrýma fátćkt á Íslandi og krefst ţess ađ ekkert íslenskt barn búi viđ fátćkt. Velmegandi ţjóđ eins og Ísland ţar sem lífskjör og hagsćld eru almennt góđ á ekki ađ líđa fátćkt. 

Greinina má sjá í heild sinni á visir.is. 
Fátćk börn á Íslandi


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband