Heilbrigđisstarfsfólki ćtlađ ađ hlaupa hrađar, gera meira

Reykjaviknordur (4)Flokkur fólksins vill styrkja ţessa meginstođ sem almenna heilbrigđiskerfiđ er. Veita ţarf meira fjármagni beint og milliliđalaust í opinberar heilbrigđisstofnanir, heilsugćsluna og á Landspítalann. Ţegar fjárframlög aukast er hćgt ađ endurskipuleggja ţjónustuna međ ţađ ađ leiđarljósi ađ fjölga heilbrigđisstarfsmönnum, létta álagiđ á starfsfólk og bćta starfsumhverfiđ. Í kjölfariđ má ćtla ađ grynnki á biđlistum. Biđlistar til tveggja ára eru međ öllu óviđunandi og skýrt merki um langvarandi fjársvelti í ţennan málaflokk.

Sjá greinina Heilbrigđiskerfiđ svelt í heild sinni hér
Höfundur er sálfrćđingur og skipar 2. sćti á frambođslista Flokks fólksins í Reykjavíkurkjördćmi Norđur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband