12 bílastćđi

Án samráđs viđ íbúanna eftir ţví sem ég best veit er búiđ ađ taka 12 bílastćđi viđ Brávallagötu undir rafbílastćđi. Ţarna eru mikil ţrengsl og ţarna er líka hjúkrunarheimiliđ Grund. Í ţessu hverfi býr án efa einhverjir sem ekki eiga rafbíl vegna ţess ađ ţeir hafa ekki efni á ađ kaupa sér hann. Ţetta fólk fćr nú ekki stćđi gamlan bíl sinn.
 
Fulltrúi Flokks fólksins hefur talađ manna hćst um ađ flýta skuli orkuskiptum. Rafbílar eru ţví miđur enn of dýrir og ţeir sem eru efnaminni hafa einfaldlega ekki ráđ á ađ kaupa slíkan bíl.
 
Metanbílar eru ekki margir í Reykjavík og hefur borgin (Sorpa) frekar vilja brenna metan á báli á söfnunarstađ en nýta ţađ eins og ţeir á Akureyri gera svo vel. 
 
Ég mun vilja leggja fram fyrirspurn um ţetta mál í skipulags- og samgönguráđi. Mér finnst ţessi ađgerđ lykta af ţvingun en hvernig á ađ ţvinga fólk til ađ gera eitthvađ sem ţađ getur ekki gert, sem ţađ hefur ekki ráđ á ađ gera?
 
Bílastćđi fjarlćgđ af Brávallag.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband