Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2014

Átakanleg upplifun

ÁtakanlegtŢetta var átakanleg upplifun í gćr. Stríđsglćpir Ísraelsmanna hafa sannarlega tekiđ á margan Íslendinginn sem finnur sárt til međ íbúum á Gasasvćđinu.

Persónulega finnst mér viđbrögđ íslenskra stjórnvalda afar lin. Enda ţótt forsćtisráđherra og hans fólk sé eitthvađ ađ sýna lit má lesa milli lína ađ ábyrgđin er einnig talin liggja hjá ţolendunum. Enn má heyra setningu eins og  Ísraelsmenn eiga nú rétt á ađ verja sig.

Ţađ skortir verulega á skýra viđurkenningu íslenskra stjórnvalda á ađ Ísrael beri fulla ábyrgđ á ţessum fjöldamorđum. Hér er veriđ ađ brjóta á ţjóđ sem á ţess ekki kost ađ verja sig, sem er fullkomlega minni máttar auk ţess sem hún hefur veriđ girt af og fangelsuđ í eigin landi.

Auđvitađ getur íslenska ţjóđin sýnt sterkar í verki andúđ sína á árásum Ísraels á Gasa.
En til ţess ţarf ţor og dug íslenskra stjórnvalda


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband