Færsluflokkur: Bloggar
Fyrirmyndarþingmaðurinn, er hann til?
20.12.2015 | 12:30
Fyrirmyndarþingmaðurinn er sá sem er heiðarlegur, yfirvegaður, vinnusamur, málefnalegur en einnig beittur. Umfram allt þarf hann að hafa almenna hagsmuni þjóðarinnar að leiðarljósi og forðast allt sérhagsmunapot. Situr þessi þingmaður á þingi núna? Á...
Andlegt ofbeldi
3.12.2015 | 16:30
Þegar talað er um að einhver sé beittur andlegu ofbeldi er oftast átt við ofbeldi sem varir yfir einhvern tíma frekar en t.d. einstaka neikvæða framkomu sem sýnd er vegna mikils pirrings eða skyndilegrar reiði. Þá getur verið um að ræða ákveðnar aðstæður...
Hrafn Jökulsson, eldhugi og hugsjónarmaður sem fær fólk með sér
20.11.2015 | 16:45
Hrafn Jökulsson hlaut í dag Viðurkenningu Barnaheilla – Save the Children á Íslandi árið 2015. Með Hrafni á myndinni eru Stefán Þór Herbertsson, Erna Reynisdóttir, Róbert Lagerman og Kolbrún Baldursdóttir . (Úr ræðu formanns) "Hrafn hefur verið...
LÍFSBÓKIN, þáttur um félags- og sálfræðileg málefni
16.11.2015 | 15:35
Þættirnir LÍFSBÓKIN (4 alls) voru keyptir af útvarpsstöðinni Útvarpi Sögu og hafa nú allir verið sendir út. Hægt er að hlusta á þá undir linknum Eldri þættir á heimasíðu Útvarp Saga 16. nóvember Flýtingar í grunnskólum Meginþema: Í þættinum er fjallað um...
Þú ferð í taugarnar á mér
9.11.2015 | 19:47
Þú ferð í taugarnar á mér. Sjá grein sem birt var í Fréttablaðinu í gær 8. nóvember 2015 á Degi gegn einelti. Þeir sem eru andstyggilegir við aðra manneskju og leggja kerfiðsbundið fæð á hana hafa kannski, af einhverjum orsökum, aldrei elskað sjálfan...
Þráin að eignast barn
5.11.2015 | 09:59
Þátturinn LÍFSBÓKIN verður sendur út í dag, fimmtudag 5. nóvember kl. 17 á Útvarpi Sögu. Fjallað er um ættleiðingar á Íslandi. Viðtöl eru við Sigríði Grétu Þorsteinsdóttur og Kristbjörgu Ólafsdóttur. Meginþema: Öll þráum við að tilheyra fjölskyldu með...
8. nóvember
1.11.2015 | 14:47
Sunudaginn 8. nóvember næstkomandi er Eineltisdagurinn á Íslandi. Að helga einum degi baráttunni gegn einelti er gott mál því það minnir okkur á að huga enn frekar að þessum málaflokki. Á heimasíðunni www.kolbrunbaldurs.is er að finna stutt myndbönd um...
Hlustum á börnin!
16.10.2015 | 20:01
Að hlusta á börnin, með virkri hlustun. Ljósmyndasýningin Óskir íslenskra barna í Borgarbókasafninu Gerðubergs er opin til áramóta. Sýningin er gjöf Barnaheilla – Save the Children á Íslandi og Ástu Kristjánsdóttur ljósmyndara til barna á Íslandi í...
Áhrif skilnaðar á börn
31.8.2015 | 09:24
Tímarnir hafa breyst. Í grunnskóla eða barnaskóla eins og það hét minnist ég þess að hafa verið eina skilnaðarbarnið í bekknum. Gagnvart skilnaði foreldra var í þá daga takmarkaður skilningur. Hvernig líður skilnaðarbörnum í dag? Skilnaður er aldrei...
Börn sem beita ofbeldi
26.8.2015 | 11:01
Af hverju beita börn ofbeldi? Sálfræðingur segir ýmsar ástæður að baki… „Börn sem beita ofbeldi líður ekki vel sjálfum Sjá umfjöllun á Fréttanetinu