Fćrsluflokkur: Náttúran

Sjálfbćrni, ofnotađ tískuhugtak.

Sjálfbćr ţróun og sjálfbćrni er hugtak sem er mikiđ í tísku ađ nota um ţessar mundir. Ef merking ţess er skođuđ ţýđir sjálfbćrni eitthvađ sem ţróast eđa ţrífst t.d. án ţess ađ gengiđ sé á auđlindir. Um er ađ rćđa eitthvađ sem er ţađ endurnýjanlegt ađ...

Fuglasöngur á ađfangadag

Ţađ sem gladdi hvađ mest á ađfangadag voru fuglarnir á fóđurbretti sem viđ höfum komiđ fyrir í tréi fyrir utan húsiđ okkar hér í Seljahverfinu. Ţar gćddu Auđnutittlingar og einstaka ţröstur sér á korni og jarđarberjum. Viđ opinn glugga mátti heyra...

Hćnurnar komnar úr sumarorlofinu

Jćja ţá eru hćnsin komin heim í Breiđholtiđ eftir ađ hafa valsađ um frjálsar í sveitinni í allt sumar. Ţćr eru reyndar einni fćrri ţar sem ein var étin af gestkomandi hundi. Ţađ hljóta ađ verđa viđbrigđi fyrir fuglana ađ koma nú í hćnsnakofann sinn og...

Hvađ er sýslumađurinn á Akureyri ađ hugsa?

Sýslumađurinn á Akureyri veitir leyfi fyrir sinubrunaíkveikju en kemur svo í sjónarvarpsviđtal og lýsir sig andvígan sinubruna. Er ég ađ misskilja eitthvađ í sambandi viđ ţetta? Var ekki viđtal í hádegisfréttum viđ sýslumanninn ţar sem hann lýsti ţví...

Landgrćđsla; nokkur orđ um innlendar belgjurtir.

Innlendu belgjurtirnar mynda saman   breiđan valkost í landgrćđslustarfi og í landbúnađi. Ţar finnum viđ t.d. litauđgi   og litablöndur (rauđ og hvítsmári, umfeđmingur og vallerta, vallerta og rauđsmári)   og stóar og smáar tegundir sem spanna breiđa...

Voriđ í nánd

Nú fer sól hćkkandi, dagamunur er á birtu og brátt er voriđ komiđ. Á ţessum tíma fer mađur ađ hlakka til sumarsins, komast í bústađinn, sinna gróđrinum og planta trjám og blómum. Ég er ţó ekki sú sem er međ grćnu fingurnar á ţessum bć, heldur er makinn...

Er sinubrennsla enn siđur? Ef svo er, ţá er ţađ vondur siđur!

Stundum hefur veriđ vísađ til sinubrennslu sem náttúruhamfara en sinubrennsla er mikiđ oftar hamfarir af mannavöldum vegna ţess ađ einhver kveikir í. Flokka má sinubrennslu ţví frekar sem glćp gegn náttúrunni. Í mörgum tilvikum er   vitađ hver kveikir í,...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband