Fćrsluflokkur: Uppeldi

Börn eru börn til 18 ára aldurs

Börn eru börn til 18 ára. Ţađ er hlutverk foreldra /umönnunarađila ţeirra ađ gćta ađ velferđ ţeirra ţar til ţau ná ţessum aldri. Ađ gćta ađ velferđ barna sinna getur ţýtt margt. Fyrstu árin reynir mest á ađ gćta ţeirra ţannig ađ ţau fari sér ekki ađ...

Uppeldi til ábyrgđar, ekkert nýtt en meira í umrćđunni núna.

Uppeldi til ábyrgđar er ekki ný hugmyndafrćđi en virđist nú vera á hrađri leiđ upp vinsćldarlistann bćđi í orđi og á borđi. Ţessi hugmyndafrćđi rekur upphaf sitt til Diane nokkurar Gossen. Í ţrengingum ţeim sem skullu á ţjóđinni í ađdraganda og kjölfar...

Ţegar barn eignast barn

Ţegar unglingstúlka eignast barn er ekki skrýtiđ ađ hún velti ţví fyrir sér hvort hún sé međ forrćđiđ ţar sem hún er ekki einu sinni međ forrćđiđ yfir sjálfri sér. Unglingsstúlka sem uppgötvar ţađ ađ hún eigi von á barni er í erfiđum sporum. Hún er ekki...

Margrét og Ómar koma e.t.v. aftur í spjall eftir Verslunarmannahelgi til ađ fara yfir hvernig helgin gekk fyrir sig

Súr sćtar hliđar útihátíđa Er aldurstakmark inn á tjaldstćđiđ á Akureyri um Verslunarmannahelgina? Margrét Blöndal framkvćmdarstjóri Verslunarmannahelgarinnar á Akureyri gefur tóninn um hvernig málum verđur háttađ hjá ţeim á Akureyri um...

Já elskan mín, fáđu ţér ađ smakka, en bara lítiđ..

Er svar sumra foreldra ţegar barniđ vill fá ađ smakka áfengi heima hjá sér. Tökum tilbúiđ dćmi: Foreldrarnir eru međ vín um hönd, barn/unglingur vill prófa ađ drekka og ţeir segja, já ţú mátt smakka. Oftar en ekki er barniđ komiđ á unglingsárin og hefur...

Ríkisstjórnarflokkarnir međ púlsinn á forvörnum

Í gćr var ráđstefna á vegum félagsmálaráđuneytisins haldin á Grand Hótel ţar sem rćtt var um foreldrahćfni og ađ foreldrahćfni vćri ein besta forvörnin. Í ályktun um fjölskyldumál sem var samţykkt á síđasta landsfundi Sjálfstćđisflokksins kemur ţađ...

Saman um áramót

Nú fer í hönd sá tími ársins, áramótin , ţar sem unglingarnir ţurfa hvađ mest á stuđningi og ađhaldi foreldra sinna ađ halda. Um áramót hefur sú ţróun orđiđ í íslensku samfélagi ađ nýju ári er fagnađ fram á nótt og sumir hverjir eru enn ađ fagna ţegar...

Gefa gömlu leikföngin til barna sem lítiđ eđa ekkert eiga

Hver man ekki hversu gaman ţađ var ţegar mađur var barn ađ fara inn í leikfangaverslun og óska ţess ađ mađur gćtti eignast fullt af fallegu dóti. Allt ţar til nú hefur lítiđ fariđ fyrir sérverslunum á ţessu sviđi. Einna helst man mađur eftir verslun sem...

Smá minnisatriđi fyrir okkur foreldra

Ég er um ţessar mundir međ frćđslu fyrir foreldra 6 ára barna á svo kölluđum Skólafćrnisnámskeiđum sem fjölmargir grunnskólar halda fyrir foreldra fyrstu bekkinga.  Á klukkutíma fyrirlestri fer ég víđa allt frá ágripi af ţroskasálfrćđi og yfir í hvernig...

Eru íslenskir foreldrar kćrulausir?

Svo segir í fréttum í Mbl frá föstudeginum sl., alla vega ađ kćruleysi sé ríkt í íslenskum foreldrum. Ţetta megi t.d. sjá í sundlaugum.  Ţar séu margir foreldrar allt of afslappađir (kćrulausir) og leyfi ungum börnum sínum ađ leika sér í lauginni án ţess...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband