Laugavegurinn okkar heitelskađi

Ţađ var hörkuumrćđa um lokun Laugavegsins fyrir akandi fólk á fundi borgarstjórnar um daginn. Meirihlutinn fullyrđir ađ veriđ sé ađ gera ţađ sem meirihluti borgarbúa vill, verslunareigendur, leigjendur, hagsmunafulltrúar fatlađra og borgarbúar í öllum hverfum borgarinnar. Nokkrar efasemdir eru um ţessa almennu gleđi međ framkvćmdir á Laugaveginum og víđar í miđborginni ţegar kemur ađ ađgengi t.d. fyrir fatlađ fólk

Flokkur fólksins lét bóka eftirfarandi:

Borgarfulltrúi Flokks fólksins hefur stórar efasemdir um ţá almennu gleđi sem sögđ er ríkja međ lokun gatna í miđbćnum og ţar međ Laugavegsins. Stađreyndin er sú ađ ţeir eru margir sem finnst illa komiđ fyrir Laugaveginum og miđborginni almennt séđ ţegar kemur ađ ađgengi. Í ţessum hópi er verslunareigendur,leigjendur og hreyfihamlađir.  Verslun, gamalgróin eins og Brynja getur varla ţrifist lengur viđ ţessar ađstćđur. Hverjir eru svo ţeir sem halda lífinu í Laugaveginum ţ.e. ađrir en ferđamenn? Flokkur fólksins hefur lagt til ađ gerđ verđi könnun međal íbúa úthverfa sem ekki starfa í miđbćnum og ţeir spurđir hversu oft ţeir sćki miđbćinn og ţá í hvađa tilgangi. Flokkur fólksins fer fram á lýđrćđi hér og ađ sérstaklega verđi hugađ ađ fólki sem ekur P merktum bílum. Tillaga var lögđ fram í borgarstjórn af borgarfulltrúa Flokks fólksins um ađ P merktir bílar geti lagt í göngugötum og ađ hámarkshrađi yrđi 10 km/klst. Hagsmunaađilar fatlađra fögnuđu framlagningu ţessarar tillögu. Ţađ segir sennilega allt um hiđ svokallađa „samráđ“ sem meirihlutinn fullyrđir ađ hafi veriđ haft viđ alla hagsmunaađila viđ ţá ákvörđun ađ loka Laugavegi og stórum hluta miđbćjar fyrir akandi fólki.

 


Bloggfćrslur 6. desember 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband