Biđlisti hér og biđlisti ţar

Ţađ eru biđlistar í alla ţjónustu í Reykjavík. Ţađ er biđlisti í leikskóla, frístundaheimili stundum langt fram eftir hausti. Í hin ýmsu námskeiđ á vegum borgarinnar eru biđlistar allt áriđ. Ţađ bíđa tćp 900 börn eftir skólaţjónustu fagfólks, s.s. eftir viđtölum til sálfrćđinga og í greiningar, einnig til talmeinafrćđinga. Ţađ eru biđlistar í sérkennslu, í sérkennsluúrrćđi og eftir ađ komast í sérdeildir. Ţađ bíđa börn eftir stuđningsfjölskyldum, eftir stuđningi, persónulegum ráđgjafa og liđveislu. Ţađ er langur biđlisti eftir heimaţjónustu, félagslegri heimaţjónustu, heimaađhlynningu og heimahjú. Ţađ er biđlisti eftir varanlegri vistun og sértćku úrrćđi fyrir fatlađ fólk.
Borgarstjóri minnist ekki einu orđi á ţessa biđlista í rćđu sinni í borgarstjórn.
 
Nánar:
Eftir húsnćđi fyrir fatlađ fólk bíđa nú 168 og hefur fćkkađ á listanum um ađeins 10 frá síđasta ári. 20 manns bíđa eftir húsnćđi međ stuđningi. Eftir varanlegri vistun bíđa 158 einstaklingar.
Skođum ađrar helstu biđlistatölur:
Eftir ţjónustuíbúđ aldrađa bíđa 136
 
Rúmlega 100 manns bíđa eftir félagslegri heimaţjónustu
Eftir liđveislu bíđa 196 og 40 eftir frekari liđveislu
Eftir tilsjón bíđa 34
Eftir stuđningsfjölskyldu bíđa 59

Bloggfćrslur 5. nóvember 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband