Síminn er stundum besti vinurinn

Snjalltćki, snjallsíminn og börn eru nokkuđ í umrćđunni núna. Ţađ versta sem getur hent suma unglinga er ađ síminn ţeirra verđi tekinn af ţeim. Ađ gleyma eđa týna farsímanum er mörgum fullorđnum hin versta martröđ. Síminn er ómissandi hluti af daglegu lífi okkar og er allt ađ ţví fastgróinn í lófa margra. Ţađ breytir ekki ţví ađ margir eru uggandi yfir börnum ţessa lands og hversu háđ ţau eru orđin snjalltćkjum. Á međan börnin eru í skólanum viljum viđ ađ ţau sinni náminu af óskertri athygli. Međ símann í vasanum, í kjöltunni, í töskunni eđa jafnvel undir stílabókinni á borđinu getur veriđ erfitt ađ einbeita sér ađ samfélagsfrćđi, íslensku eđa stćrđfrćđi. Ţegar síminn lýsist upp eđa gefur frá sér veikt píp ţá bara verđur mađur ađ gá hvađa skilabođ eru komin á skjáinn. Viđ ţekkjum ţetta allflest.

Snjallsíminn og skólinn
Eđlileg spurning er hvort ekki eigi ađ hvíla símann á međan börnin eru í skólanum. Einstaka skólar hafa gengiđ svo langt ađ banna snjallsímanotkun á skólatíma. Í ţeim tilfellum er nemendum heimilt ađ koma međ snjallsíma í skólann en ţeir verđi settir í vörslu skólaritara á međan á skólastarfi stendur og ekki afhentir aftur fyrr en í lok skóladags.

Frakkar hafa t.d bannađ snjallsíma í grunnskólum međ ţeim rökum ađ skólinn eigi ađ vera sá vettvangur ţar sem börn og unglingar eiga félagsleg samskipti sín á milli án truflana frá símtćkjum. En ţađ er aldrei gaman ađ leggja til bođ og bönn. Stundum er ţví brugđiđ á ţađ ráđ ađ fara mildari leiđ og vera frekar međ vinsamleg tilmćli um ađ hinir fullorđnu sammćlist um ađ börnin skilji símann eftir fyrir utan skólastofuna á skólatíma.

Börn og samfélagsmiđlar
Eins og vitađ er verja börn og unglingar umtalsverđum tíma á samfélagsmiđlum og ţá oftast í gegnum snjallsíma. Börn sem hafa einangrađ sig frá skóla og félögum vegna kvíđa eru líklegri til ađ „hanga“ meira í símanum og  tölvunni. Rannsóknir hafa sýnt ađ tengsl eru á milli streitu og kvíđa og mikillar netnotkunar sem er einna helst í gegnum símann. Margt af ţví sem börn gera í tölvu og síma getur auđveldlega valdiđ spennu, streitu og pirringi. Fyrst má nefna tölvuleiki. Í verstu tilfellum stjórnar gengi barnsins í tölvuleiknum líđan ţess. Gangi illa í leiknum verđur barniđ reitt og pirrađ en gangi vel er barniđ glatt og kátt. Tölvuleikir og skjánotkun almennt séđ hefur ađdráttarafl. Ţegar barniđ er ekki viđ skjáinn myndast stundum óţreyja og pirringur. Ađrir hlutir daglegs lífs verđa grámyglulegir í augum barns sem upplifir ađ mestu skemmtunin sé fyrir framan skjáinn. Óhófleg og stundum stjórnlaus skjánotkun getur auđveldlega dregiđ úr áhuga barns á námi og skólaástundun, jafnvel tómstundum, og samvera međ fjölskyldu og vinum minnkar.

Mótvćgisađgerđir/reglur
Sem sálfrćđingur til 30 ára sem hefur unniđ mikiđ međ börnum, unglingum og foreldrum tel ég mikilvćgt ađ foreldrar hafi gott ađgengi ađ frćđslu ţegar kemur ađ málefnum barna sinna og ţá er snjallsímanotkun engin undantekning. Barn sem eyđir allt ađ fjórum tímum á dag fyrir framan skjá er í hćttu međ ađ ţróa međ sér kvíđatengd vandamál.

Í ţeim tilfellum ţar sem foreldrar nefna of mikla tölvunotkun og ónógan svefn sem hluta af kvíđavandanum eru börnin ekki endilega sammála og ţví ekki alltaf fús til ađ draga úr notkuninni. Ţetta er oft erfitt og reynir á allt heimilisfólkiđ. 

Stundum má skynja vanmátt foreldra sérstaklega ef barniđ hefur lengi haft óheftan og jafnvel eftirlitslausan ađgang ađ nettengdum skjá. Mörgum foreldrum finnst oft óljóst hvađ flokkast sem óhófleg notkun snjallsíma. Ţá treysta foreldrar sér stundum ekki til ađ setja reglur af ótta viđ ađ barniđ bregđist illa viđ ţví. Sumir foreldrar óttast jafnvel ađ unglingar ţeirra munu bregđast viđ međ ofsa, eigi ađ fara ađ setja ţeim mörk hvađ varđar skjá- og netnotkun. Ţađ gćti ţví veriđ mjög hjálplegt ef skólinn bjóđi foreldrum upp á leiđbeiningar og ráđgjöf um reglur og stuđning til ađ viđhalda reglunum. Kenna ţarf börnunum ađ umgangast Netiđ af varúđ, vanda tjáskipti sín á samfélagsmiđlum og varast allar myndsendingar sem geta valdiđ misskilningi eđa sćrindum. Best er ađ setja viđeigandi mörk og setja reglur um tölvunotkun á heimilinu um leiđ og barniđ kemst á ţann aldur ađ fara ađ nota tölvu/síma. Reglurnar ţurfa ađ vera í samrćmi viđ aldur og ţroska barnsins sem og félags- og námslega stöđu ţess.

Börn eiga ekki ađ hafa eftirlitslausan ađgang ađ „skjá“ og neti. Ég tel tímabćrt  ađ skođa hvort ekki ţurfi ađ stýra snjallsímanotkun í skólum hvort sem ţađ er sett í einhvers konar „bannútgáfu“ eđa tillögu um ađ setja símann í geymslu á skólatíma.

 


Bloggfćrslur 20. febrúar 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband