Tillagan um ađ táknmálstúlka borgarstjórnarfundi vísađ áfram

Tillaga Flokks fólksins ađ táknmálstúlka borgarstjórnarfundi var vísađ til forsćtisnefndar. Mér fannst viđtökurnar engu ađ síđur frekar neikvćđar sem sést í ţessari bókun:

Hér er um mannréttinda- og réttlćtismál ađ rćđa og á meirihlutinn ekki ađ sjá eftir fé sem fer í ađ túlka borgarstjórnarfundi. Íslenska og táknmál eru samkvćmt lögum jafn rétthá. Borgarfulltrúa ţykir miđur ađ hlusta á viđbrögđ meirihlutans en borgarfulltrúi Samfylkingar í rćđu sinni talađi strax tillöguna niđur og vildi meina ađ túlkun eins og ţessi kostađi mikiđ álag, mikiđ fé og ađ ekki hefđu heyrst hávćrar raddir eftir ţessari ţjónustu o.s.frv. 

Ţađ er ekki borgarfulltrúa ađ meta hvort táknmálstúlkun er erfiđ eđa flókin eđa kalli á mikinn undirbúning heldur ţeirra sem ráđnir yrđu til ađ túlka. Ađ öđru leyti fagnar borgarfulltrúi Flokks fólksins ađ tillögunni var alla vega vísađ áfram en hvorki felld né vísađ frá á ţessu stigi.


Bloggfćrslur 3. september 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband