Stađa ćttleiđingarmála á Íslandi í dag

naerverusalar_aettlkk123.pngTilkoma barns á heimili er oftast nćr tilefni gleđi og eftirvćntingar. Ţetta á ekki síđur viđ í ţeim tilvikum ţegar börn eru ćttleidd. Nćr undantekningarlaust hafa fjölskyldur sem bíđa eftir ađ fá barn ćttleitt gengiđ í gegnum langan biđtíma sem jafnvel er stundum hlađinn óvissu. Mörg pör eru ţá ţegar búin ađ ganga langa ţrautargöngu viđ ađ reyna ađ eignast sitt eigiđ barn og í ţví sambandi gengiđ í gegnum erfiđar ađgerđir og tilraunir á sviđi tćknifrjóvgunar.

Í ţćttinum Í nćrveru sálar 8. febrúar verđa ţessi mál skođuđ nánar. Nýútkomin bók, Óskabörn verđur kynnt en segja má ađ hún sé eins konar biblía í ţessum málaflokki. Ţetta er fyrsta bókin sem kemur út um ćttleiđingar í 45 ár.

Enn er biđlistinn eftir ađ ćttleiđa barn gríđarlangur. Yfir 100 fjölskyldur bíđa ţess ađ geta sótt barn til eitthvađ af ţeim löndum sem Ísland hefur ćttleiđingarsamband viđ.

Gestir ţáttarins eru ţau:
Sigrún María Kristinsdóttir, blađamađur, doktorsnemi og höfundur bókarinnar Óskabörn og Hörđur Svavarsson, formađur félagsins Íslensk ćttleiđing.

Í ţćttinum rćđum viđ um Haíti og hvort ţađ sé raunverulegur möguleiki ađ gert verđi formlegt ćttleiđingarsamband milli Íslands og Haíti. Hvernig geta íslensk stjórnvöld liđkađ enn frekar fyrir í ţessum málum? UNICEF og önnur alţjóđleg samtök hafa varađ ţjóđir heims viđ hćttu á ţví ađ nokkurs konar gullgrafaraćđi brjótist út hjá fólki sem vilja ćttleiđa börn í kjölfar hörmunganna á Haíti. Hver eru helstu rökin fyrir ţví ađ börnin eru oftar en ekki orđin ársgömul og jafnvel eldri ţegar foreldrar fá ţau í hendurnar?
Hvernig er stađan međ ćttleiđingar frá Kína um ţessar mundir?

Hér eru ađeins nefnd fáein atriđi af ţeim sem fariđ verđur yfir í Í nćrveru sálar nćstkomandi mánudag.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband