Vćntingar og vonbrigđi nýnema í háskóla

naerverusalar_kr_hi11feb.jpgFyrsta áriđ í háskóla er ekki alltaf dans á rósum. Nýnema bíđa oft alls kyns skakkaföll og hindranir. Ţeir leggja af stađ í ţessa vegferđ, flest hver full vćntinga en uppgötva síđan stundum all harkalega ađ leiđin er hvorki bein né greiđ.  Viđbrigđin ađ koma í háskóla eru gríđarleg.  Enda ţótt nemendur séu ađ koma úr ágćtum menntaskólum og eru margir hverjir tiltölulega vel undirbúnir ţá er nám á háskólastigi frábrugđiđ ađ mjög mörgu leyti. Í háskóla er samankominn hópur námslega sterkra nemenda. Samkeppni getur ţví veriđ mikil. Sá sem hefur veriđ međ ţeim hćstu í menntaskóla er e.t.v. kominn í hóp međaljónanna ţegar komiđ er í háskóla. 

Í háskólanámi er ţess krafist ađ nemendur beri ábyrgđ á eigin námi. Ţađ er ekki kennaranna ađ fylgjast međ ţví hvort nemendur hafi lćrt heima eđa séu ađ fylgjast međ ţví sem fram fer í tímum. Nemendur verđa, ef ţeir ćtla ađ ná árangri, ađ hafa fćrni og getu til ađ vinna sjálfstćtt. Ţeir ţurfa ađ hafa nćgjanlegan sjálfsaga til ađ liggja yfir bókunum án ţess ađ nokkur sé endilega ađ hvetja ţá eđa fylgjast međ ađ ţeir stundi námiđ sómasamlega.

Til ađ rćđa ţetta og margt fleira í ţessu sambandi koma Í nćrveru sálar 15. febrúar tveir náms- og starfsráđgjafar Háskóla Íslands ţćr Jónína Ólafsdóttir Kárdal og María Dóra Björnsdóttir.

Hlutverk náms- og starfsráđgjafa í háskóla er afar víđtćkt. Ţađ er ekki lengur einskorđađ viđ ađ kynna námsleiđir eđa hjálpa krökkunum ađ velja sér brautir heldur einnig ađ kenna námstćkni, hvernig undirbúningi undir próf verđur best háttađ og hugga og hvetja nemendur sem hafa ekki náđ tilskyldum árangri. Viđ rćđum um klásus, síur og óheyrilegt fall fyrsta árs nemenda svo sem í lögfrćđi. Hvađ er hćgt ađ gera fyrir tugi ef ekki hundruđir nemenda sem t.d. falla í hinni alrćmdu Almennu? Eins er forvitnast um hvort námsráđgjafar leiđbeini kennurum í samskiptum ţeirra viđ nemendur og hvernig sértćkum hópum er sinnt eins og ţeim sem glíma viđ lesblindu?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband