Ađ glíma viđ ófrjósemi

naerverusalar1kr_tilverass30.jpgFátt er eins eđlilegt fullţroska fólki en löngun og ţrá til ađ eignast barn. Barnleysi getur veriđ sársaukafullt vandamál. Ţeir sem glíma viđ ófrjósemi verja oft mörgum árum af fullorđinslífi sínu í tilraunir til ađ eignast barn.

Skilgreining á ófrjósemi er ţegar par hefur reynt ađ eignast barn í eitt ár án árangurs. Taliđ er ađ 15-20% para á barneignaraldri glími viđ ófrjósemi einhvern tímann á lífsleiđinni. Ófrjósemi er fyrst og fremst líffrćđilegt vandamál enda ţótt sálrćnir ţćttir hafi svo sannarlega áhrif.

Tilvera, samtök um ófrjósemi var stofnuđ 1989. Hlutverk Tilveru er m.a. ađ standa viđ bakiđ á pörum sem ţarfnast tćknifrjóvgunarmeđferđar. Ađeins ţeir sem hafa veriđ og eru í ţeirri stöđu ađ glíma viđ ófrjósemi og hafa reynt ađ eignast barn međ ađstođ tćknifrjóvgunar vita hversu mikiđ álag ferliđ er og hversu mikil áhrif ţađ hefur á tilfinninga- og líkamlega líđan. Ef međferđin skilar ekki árangri eykst álagiđ enn frekar og algengt er ađ tilfinningar eins og sorg, vonleysi og kvíđi komi upp.

Fyrir nokkrum árum var Tćknifrjóvgunardeildinni á LSH lokađ og gerđur var samningur viđ ART Medica um ađ annast ţessa ţjónustu. Tćknifrjóvgun eins og glasafrjóvgun er kostnađarsöm međferđ og oft er fleiri en einnar međferđar ţörf.  Kostnađur fer m.a. eftir hversu margar međferđir pariđ hefur fariđ í og einnig hvort pariđ á eitt eđa fleiri börn saman.

Ófrjósemi virđist vera vaxandi vandamál.  Ástćđur eru vafalaust hvorki einhlítar né einfaldar.

Í nćrveru sálar 22. febrúar verđa ţessi  mál rćdd međ ţeim Katrínu Björk Baldvinsdóttur og Huldu Hrönn Friđbertsdóttur en ţćr sitja í stjórn Tilveru. Međal ţess sem verđur fjallađ um er hversu mikiđ og margslungiđ álag ţađ er ađ vera í ţessum sporum.  Ţađ reynir ekki einvörđungu á líkama og sál heldur einnig á samband og samskipti para svo ekki sé minnst á fjárhagsleg útgjöld sem ţví fylgir ađ fara í fjölmargar tćknifrjóvgunartilraunir svo sem glasafrjóvganir.

Viđ rćđum um ófrjósemi og skilgreinum síđbúna ófrjósemi sem oft fćr mun minni athygli. Lengi vel hefur ófrjósemi einnig veriđ feimnismál  í hugum sumra. Ţađ er von flestra ađ međ opinni umrćđu um ţetta málefni muni ţađ breytast.

Ţrái fólk ađ eignast barn má einnig spyrja hvort viđ ţví sé ekki bara ein lausn sem er ađ pariđ eignist BARN? Í ţessu sambandi rćđum viđ hvađ felst í hugtakinu barnfrelsi.

Síđast en ekki síst er spurningin hvort stjórnvöld geti liđkađ enn frekar til fyrir ţennan hóp t.d. međ breytingum á lögum og reglugerđum ţessu tengdu.

Meira um ófrjósemi 22. febrúar Í nćrveru sálar á ÍNN kl. 21.30.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband