Umfjöllun um einelti í íslenskum lögum

naerverusalar149_980461.jpg

Hvađ er sagt og hvađ er ekki sagt um einelti í íslenskum lögum?

Ţrátt fyrir ađ heilmikil vitundarvakning hafi orđiđ á skilningi landsmanna á einelti og alvarlegum afleiđingum ţess,  eru enn ađ koma upp afar ljót eineltismál bćđi í skólum og á vinnustöđum. Sum ţessara mála fá ađ vaxa og dafna og hćgfara leggja líf ţolandans í rúst. Umrćđan undanfarin misseri hefur veriđ mikil og fariđ fram jafnt í sjónvarpi, útvarpi og í dagblöđum. Rćtt er um fyrirbyggjandi ađgerđir og hvernig skuli bregđast viđ komi upp mál af ţessu tagi: hverjir eiga ađ ganga í málin og hvers lags ferli/áćtlanir eru árangursríkastar?

Einn angi af umrćđunni undanfariđ misseri er hugmyndin um hina svokölluđu Sérsveit í eineltismálum. Ţessi pćling er afrakstur vinnu lítils kjarnahóps sem berst gegn einelti á öllum stigum mannlegrar tilveru. Hugmyndin gengur út á ađ fái foreldri ekki úrlausn í eineltismáli barns síns geti ţeir leitađ til fagteymis á vegum stjórnvalda sem biđi viđkomandi skólayfirvöldum  ađstođ viđ lausn málsins. Ađ sama skapi gćti fullorđinn einstaklingur sem telur sig hafa mátt ţola einelti á vinnustađ og sem hefur ekki fengiđ úrlausn sinna mála hjá vinnuveitanda,  leitađ ađ sama skapi til teymisins. Hugmyndin hefur veriđ kynnt hópi ráđherra og ráđamanna víđa um landiđ.

Ţađ sem stendur í íslenskum lögum í ţessu sambandi skiptir gríđarmiklu máli. Lög og reglugerđir hafa ţađ hlutverk og markmiđ ađ vera jafnt  leiđbeinandi sem upplýsandi fyrir fólkiđ í landinu eins og t.d. hvar mörkin liggja í almennum samskiptum.

Til ađ rćđa ţetta koma saman Í nćrveru sálar mánudaginn 12. apríl Ţórhildur Líndal, forstöđumađur Rannsóknastofnunar  Ármanns Snćvarr um fjölskyldumálefni, Ragna Árnadóttir, ráđherra dómsmála og mannréttinda og Gunnar Diego, annar af tveimur framleiđendum heimildarmyndar um einelti. Gunnar er einnig ţolandi langvinns eineltis í grunnskóla.  Umrćđan er afar krefjandi og ótrúlega flókin ţrátt fyrir ađ flestir séu sammála um hvađa breytingar vćru ćskilegar og ađ mikilvćgt sé ađ setja eitthvađ neyđarúrrćđi fyrir ţolendur fái ţeir ekki lausn mála sinna í skóla eđa á vinnustađ.

Hvorki virđist skorta vilja né skilning hjá ráđamönnum um mikilvćgi ţess ađ liđka fyrir vinnslu ţessara erfiđu mála og ađ tryggja ađ enginn eigi ađ ţurfa ađ búa viđ ađ vera lagđur í einelti mánuđum eđa árum saman án ţess ađ gripiđ sé til lausnarađgerđa.

 Međal ţess sem spurt verđur um og rćtt er:
- Hefur eineltismál  vegna barns einhvern tímann fariđ í gegnum dómstóla ţar sem ţví er lokiđ međ dómi?

-Hver er helsta ađkoma barnaverndar í ţessum málum?

-Dćmi: ef foreldrar vilja ekki senda barn sitt í skólann vegna ţess ađ ţađ er lagt í einelti af skólafélögum sínum gćtu foreldrar átt ţađ á hćttu ađ máliđ verđi tilkynnt til viđkomandi barnaverndarnefndar ţar sem ađ barniđ er skólaskylt.

-Hvađ í lögunum verndar unga ţolendur eineltis?

-Hver er ábyrgđ foreldra ţeirra barna sem eru gerendur?

-Hver er ábyrgđ skólans?

-Ćtti ađ gera einelti refsivert eins og hvern annan glćp? 

Hafa skal í huga í ţessu sambandi ađ barn er ekki sakhćft fyrr en 15 ára.  Oftast eru gerendur sjálfir í mikilli vanlíđan, ţeir hafa stundum áđur veriđ ţolendur. Mjög algengt er ađ gerendur eineltis séu sjálfir međ brotna sjálfsmynd, stríđi viđ námsörđugleika eđa eiga viđ ađra félagslega og tilfinningalega erfiđleika ađ stríđa. Oft hefur einnig komiđ í ljós ađ erfiđleikar eru á heimili barna sem leiđast út í ađ vera gerendur eineltis.

Skólinn reynir oftast ađ gera sitt besta til ađ vinna úr ţessum erfiđu málum. Stađreyndin er ţó sú ađ ţeir (starfsmenn og fagfólk skólans) eru eins og gengur,  mishćf til ađ takast á viđ erfiđ og ţung mál af ţessu tagi.
Hvernig má styđja viđ bakiđ á ţeim skólum sem eru ráđţrota og vilja skólar yfir höfuđ fá utanađkomandi ađstođ?

Fullorđnir ţolendur eineltis

Fullorđinn ţolandi eineltis t.a.m. á vinnustađ á í raun í fá skjól ađ venda ef yfirmađur ákveđur ađ gera ekkert í málinu. Margir ábyrgir og góđir stjórnendur fá utanađkomandi faglega ađstođ í ţessu sambandi og hefur ţađ oftar en ekki gefiđ góđa raun. Fjölmörg dćmi virđast ţó vera um ađ yfirmađur grípi til ţeirrar óábyrgu leiđar ađ láta ţolandann taka pokann sinn og yfirgefa vinnustađinn. Ţá telja sumir stjórnendur ađ vandamáliđ sé úr sögunni. Enda ţótt fullorđinn ţolandi eineltis á vinnustađ geti leitađ til Vinnueftirlitsins og Jafnréttisstofu er ţjónusta ţessara stofnanna takmörkuđ. Hvorug tekur á einstaklings- eineltismálum. Stéttarfélögin eru heldur ekki nćgjanlega góđur kostur ţví lögfrćđingar ţeirra sitja öllu jöfnu beggja vegna borđs og geta ţví ekki ţjónustađ ţolandann sem skyldi. Ţolandi eineltis á vinnustađ sem yfirmađur ákveđur ađ hafna á ţví fáa ađra möguleika en ađ fara dómsstólaleiđina sé hann stađráđinn í ađ fá úrlausn mála sinna á sanngjarnan og faglegan máta. Sú leiđ er eins og allir vita bćđi afar tyrfin og kostnađarsöm.

 

Frekari vangaveltur sem fram koma í ţćttinum Í nćrveru sálar 12. apríl eru:

Hvađ snýr beint ađ ráđherra dómsmála og mannréttinda?

Hvernig á ađ bregđast viđ til skamms/langs tíma?

Er hćgt ađ gera einhverjar ráđstafanir fljótt?

Hvađ er raunhćft og óraunhćft ađ setja í lögin?

Hvađa viđbćtur er hćgt ađ koma međ strax sem kynnu ađ stuđla ađ ţví ađ mál af ţessu tagi verđi viđráđanlegra, auđveldara og hrađara í vinnslu?

Er ţetta eins flókiđ og sumir vilja vera láta?

Af hverju hafa ráđuneyti ţessara mála ekki getađ sameinast um lausnir og unniđ saman ţrátt fyrir ítrekađa beiđni?

 

Fylgist međ, mánudaginn 12. apríl á ÍNN.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband