Hvernig taka íslensk lög á einelti? Þátturinn kominn á netið

naerverusalar149_981910.jpgÞáttinn má sjá hér.

Mánudaginn 19. apríl verður gestur Í nærveru sálar Bergvin Oddsson.
Bergvin er blindur og lýsir upplifun sinni: tilhlökkun og kvíða sem tengist því að vera blint foreldri.  Hann hefur nú skrifað bók sem heitir Að heyra barnið sitt vaxa. Bókin kemur út í dag.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband