Dáleiđsla sem međferđartćkni. Síđasti ţáttur Í nćrveru sálar.

kolla.jpg

Dáleiđsla er ekkert nýtt fyrirbćri.  Dáleiđsla hefur veriđ notuđ áratugum saman í margs konar tilgangi og viđ ólíkar ađstćđur víđa um heim. Dáleiđsla er vinsćlt umfjöllunarefni og er oft notuđ í sögubókum, í bíómyndum og á leiksviđi.

Ýmsar skilgreiningar eru til á dáleiđslu. Eftirfarandi skilgreining er birt á Vísindavefnum:
Dáleiđsla kallar fram vitundarástand sem unnt er ađ nýta í lćkningaskyni til ađ bćta almenna líđan og efla ákveđna ţćtti í fari fólks. Hún er til dćmis nýtt til ţess ađ taka á svefnörđugleikum, erfiđum höfuđverkjum og til ađ efla einbeitni fólks í námi eđa íţróttum.

Dáleiđsla er í hugum margra umvafin leyndardómi eins og svo oft er ţegar um undirmeđvitundina er ađ rćđa. Undirmeđvitundina er erfitt ađ rannsaka enda hvorki hćgt ađ snerta hana né mćla. Viđ vitum ţó ađ ţarna er botnlaus brunnur minninga, drauma, óska og vćntinga sem skjóta upp kollinum í vöku sem draumi og í dáleiđsluástandi. Ţrátt fyrir ađ mun meira sé vitađ um ţetta flókna sviđ nú en t.d. fyrir fimmtíu árum ţá er undirmeđvitundin enn og verđur e.t.v. alltaf ráđgáta.

Dáleiđsla sem međferđartćkni er viđurkennd ađferđ sem margir kjósa ađ reyna, til ađ ná betri líđan, fá lćkningu viđ sjúkdómum, til ađ stöđva skađlega hegđun eđa tileinka sér og ástunda nýtt atferli sem ţađ telur ađ leiđi til góđs fyrir andlega og líkamlega heilsu.

Dáleiđslufélag Íslands er félagsskapur fagađila sem hafa aflađ sér tilheyrandi ţekkingar á ţessu sviđi og öđlast grunnţjálfun til ađ stunda dáleiđslu. Formađurinn Hörđur Ţorgilsson, sálfrćđingur og sérfrćđingur í klínískri sálfrćđi rćđir um dáleiđslu sem međferđartćkni í Í nćrveru sálar hinn 3. maí  á ÍNN. Ţetta er 76. ţátturinn og jafnframt sá síđasti en Í nćrveru sálar hefur nú, í hartnćr, tvö ár veriđ fastur dagskrárliđur á ÍNN. Hann mun upplýsa um sögu dáleiđslunnar, upphafiđ hér á Íslandi og  tilkomu félagsins.

Hvernig er dáleiđsluferliđ? Hvernig eru ákjósanlegustu ađstćđur til dáleiđslu? Hversu langan tíma tekur einn dáleiđslutími? Hvađ ţarf ađ útskýra fyrir dáţeganum?

Grundvöllur ţess ađ dáleiđslutćknin geti virkađ er ađ gagnkvćmt traust ríki milli dáleiđara og dáţega. Dáleiđslan sjálf byggist ekki hvađ síst á einstaklingnum sjálfum og hvort hann sé nćgjanlega sefnćmur.

Um dáleiđslu hefur oft gćtt nokkurs misskilnings í hugum fólks. Margir telja t.a.m. ađ hinn dáleiddi missi međvitund eđa ađ hann komi ekki til međ ađ muna neitt af ţví sem fram fór á međan hann var í dáleiđsluástandinu. En ţannig er ţví einmitt ekki fariđ. Einnig er trú margra ađ hćgt sé ađ festast í ástandinu og ađ dáleiđarinn geti fengiđ hinn dáleidda til ađ gera eitt og annađ sem hann myndi t.d. aldrei gera undir venjulegum kringumstćđum.

Meira um ţetta í lokaţćtti Í nćrveru sálar 3. maí á ÍNN kl. 21.30.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband