Aflífa eđluna, af hverju?

Getur einhver hér gefiđ mér eina ástćđum fyrir ţví af hverju svćfa á ţessa fallegu eđlu sem fannst í dag????

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heil og sćl Kolbrún; ćfinlega !

Ţó svo; siđmenningin hjá Selfysskum, teljist vart vera, á lćgra stigi, en landsmanna annarra; yfirleitt, er ţađ jú, drápsgleđi fólksins, sem fćr ađ njóta sín, of oft, ţegar saklaust dýraríkiđ á í hlut.

Telst jafnframt vera; mćlistika, á mennsku viđkomandi, sem dýriđ fönguđu - og hjá sér hafa,, eđa ţá, ómennsku, ţegar nánar er á litiđ.

Međ beztu kveđjum; úr Árnesţingi /

Óskar Helgi Helgason

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 23.6.2010 kl. 22:32

2 identicon

Ţađ er ástćđa fyrir ađ ţessi dýr eru bönnuđ.  Ţau eru yfirleitt full af sýkingum ţ.a.m. sallmónellu.... ađ ţeim sé lógađ kemur mannvonsku ekkert viđ.

Kv...

Sjonni (IP-tala skráđ) 24.6.2010 kl. 04:33

3 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Mér finnst ţađ ekki nćg skýring, hćgt vćri ađ hreinsa skepuna af ţví. Spurning er hvađ lögin segja og eins má spyrja af hverju ekki Húsdýragarđurinn? Hann Tómas ţar myndi glađur taka hana inn, ţađ er ég viss um.

Kolbrún Baldursdóttir, 24.6.2010 kl. 08:10

4 identicon

Já, vođalega er enn stutt í villimanninn í mörgu okkar! Lausnirnar varđandi dýr - ef lausn er hćgt ađ kalla - er allt oft ađ losa sig viđ vandamáliđ međ ţví ađ drepa dýriđ. "Ólögleg" eđla: svćfa hana. Eigangi hunds deyr: svćfa hundinn.  Slasađur hundur: svćfa hann. Eđa enn verra: fá sérsveitarmann til ţess ađ skjóta hundinn. Óćskilegir hvolpar: svćfa ţá. Og svona gćti ég lengi taliđ.

Heyrđi einhvern tímann brandara: Barn spyr hvađ sé ađ afa. "Hann er alvarlega veikur", svarađi móđirinn. Spyr ţá barniđ til baka: "Ţarf ţá ađ svćfa hann"?

Guđbjörg (IP-tala skráđ) 24.6.2010 kl. 10:58

5 identicon

Mjög auđveld og góđ skýring... Dýriđ er ólöglegt á Íslandi!

Kemur ekkert "drápsgleđi" eđa öđru viđ...

Harpa (IP-tala skráđ) 24.6.2010 kl. 11:17

6 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Mja, allir hafa rétt fyrir sér í ţessu. Vandamáliđ liggur kannski í ţví hver beri kostnađinn af ađ hreinsa dýriđ af salmonellu eđa öllum ţessum sýkingum sem ţćr bera međ sér. Ţarf örugglega ađ kaupa inn rándýrann kúr og ţá meina ég rándýrann. Ţetta eru bestu skinn ef ţćr eru grasćtur, en verra ef ţćr eru hrććtur.

50 cal.

Eyjólfur Jónsson, 24.6.2010 kl. 15:41

7 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

skil heldur ekki til hvers ţađ ţurfti ađ "drepa" ţetta dýr - eđla sem ţessi er međ "kalt" blóđ og ţví litil sem ekki nein smithćtta af svona dýrum - innflutningur er vissulega ólöglegur en ţessi "skeppna" fannst hér og í fullkomnu ástandi - nćr hefđi veriđ ađ koma henni á viđeigandi "stofnun" td húsdýragarđinn ţar sem hún hefiđ veriđ til sýnis og vćntanlega dregiđ ađ fólk á öllum aldir - stundum erum viđ of bráđlát

Jón Snćbjörnsson, 24.6.2010 kl. 17:02

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband