Öryggiđ á oddinn. Er smokkurinn of dýr?

ungt_folk_a_skemmta_sermbl0062498.jpgAđ smokkurinn sé of dýr og ađ ţađ sé  ástćđa aukinna tilfella m.a. Lekanda?

Ţessa skýringu kaupi ég ekki. Í fréttum var fjallađ um lokaverkefni tveggja sálfrćđinema og var ţetta m.a. ein af skýringum ţeirra fyrir aukinni tíđni lekanda og annarra kynsjúkdóma.

Tveir smokkar kosta 500 krónur og 12 smokkar kosta 2000 krónur.

Ég held ađ ástćđa ţess ađ ungmenni noti ekki smokkinn í meiri mćli sé fyrst og fremst ađ ţeim ţykir ţađ hallćrislegt. Ţetta er feimnismál. Ţađ er ólíklegt ađ helsta ástćđan sé sú ađ ţeir hafi ekki ráđ á ađ kaupa smokka.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćl, ég er önnur ţessara tveggja sálfrćđinema og mig langađi bara ađ nefna ađ ég sagđi í viđtalinu ađ viđ töldum ađ hluta til ástćđuna vera ađ ţetta er auđvitađ feimnismál, ástćđuna fyrir ţví af hverju ţađ var ekki birt veit ég ţví miđur ekki.

 kv. Hlín.

Hlín (IP-tala skráđ) 21.7.2010 kl. 09:43

2 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Mér hefur ţótt sem unglingar hafi mikil fjárráđ undanfarin ár, jafnvel eftir hrun. Svo mörg vinna međ skólanum og kaupa sér jafnvel bíl 17 ára. Ég vil ţó ekki fullyrđa neitt út fyrir mína svona guts feeling á ţessu eftir 20 ára starf sem sálfrćđingur. Ţetta er held ég einmitt ađallega feimnismál, eitthvađ hallćrislegt sem ţeim finnst viđ ţetta ţar á međal ótti viđ ađ ţađ klúđrist ađ koma smokknum á sinn stađ í hita leiksins sem og fleira tengt ţessu atferli ţ.e. ađ draga hann upp úr vasanum, hvor á ađ hafa frumkvćđi o.s.frv.

Ţađ er í raun ekki erfitt ađ skilja ţetta ef mađur prófar ađ setja sig í ţessi spor, vera ungur og hafa ekki náđ fullum tilfinningar- og félagsţroska. Ađalmáliđ er ađ koma ţví inn í vitund ţeirra hversu mikilvćgt ţetta er og ađ heilsa ţeirra sé í húfi og vona ađ sem flest sýni fyrirhyggju, setji smokk í vasann eđa töskuna og hafi hugrekki til ađ draga hann fram ef stunda á kynlíf.

Smit á kynsjúkdómum eru algengara viđ skyndikynni og slík kynni eiga sér oftar stađ ţegar ungmennin eru ađ skemmta sér og ţá er stundum vín haft um hönd.  Stćrsti kostnađurinn viđ ţessar ađstćđur er áfengi og leigubílar en ekki 500 króna smokkapakki.

Kolbrún Baldursdóttir, 21.7.2010 kl. 11:54

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband