Fljótt skipast veđur í lofti

Runólfur Ágústsson, nýskipađur umbođsmađur skuldara, hefur sent félagsmálaráđherra bréf ţess efnis ađ hann sé hćttur sem umbođsmađur skuldara.

Ákveđiđ hafđi veriđ ađ rannsaka skuldamál hans.

Sigmar stóđ sig vel í Kastljósinu í kvöldSmile


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Flosi Kristjánsson

Síđasta svona manúvering í stjórnkerfinu sem vakti athygli, var ţegar Páll Pétursson félagsmálaráđherra lagđi niđur Húsnćđismálastofnun og setti Sigurđ Guđmundsson af (Alţýđuflokki) og stofnađi Íbúđalánasjóđ og réđ Guđmund Bjarnason (Framsóknarflokki) í starf forstjóra.

Núna var lögđ niđur Ráđgjafarstofa heimilanna og stofnađi embćtti umbođsmanns skuldara og Runólfur Ágústsson (sá sem réđi Bryndísi Hlöđvers ađ Bifröst) settur ađalstjórnandi. Gott dćmi um sjálfbćrt gagnsći, eđa hvađ!

Flosi Kristjánsson, 3.8.2010 kl. 22:46

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband