Hvert framfaraskref innan kirkjunnar má eigna öflugum hópi hugsandi presta

Geir Waage er ađ skađa stétt sína međ ţví ađ opinbera afstöđu er varđar tilkynningarskyldu vs. ţagnarskyldu. Hvađ vitum viđ um nema fleiri hvort heldur af hans kynslóđ eđa yngri séu sama sinnis? Geir hótar í raun ađ brjóta lög međ ţví ađ horfa framhjá tilkynningarskyldu ţegar hún á viđ. Biskupi ber ađ taka Geir á teppiđ og veita honum áminningu í ţađ minnsta. En mun biskup gera ţađ? Hans ţáttur í máli Ólafs heitins Skúlasonar fyrrverandi biskups er sérstakt rannsóknarefni.  Ekki er betur séđ en hann, eftir ađ hann varđ biskup, hafi legiđ um langan tíma á upplýsingum um meint glćpsamlegt athćfi Ólafs á hendur a.m.k. ţremur konum sem vitađ er um.

Kallar međhöndlun kirkjunnar á máli Ólafs Skúlasonar á afsögn biskups?

Hvort heldur ţađ er biskup eđa sálfrćđingar, ef ţví er ađ skipta, ţá stöndum viđ endrum og sinnum frammi fyrir málum sem viđ vitum ekki hvernig viđ eigum ađ bregđast viđ. Hvađ gerum viđ ţá? Sjá meira hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband