Ţolandi í bernsku, gerandi á vinnustađ

Ţađ er til mikils ađ vinna ađ reyna allt til ađ sporna viđ ađ einelti komi upp og ţrífist í grunnskólum. Mörg dćmi eru um ađ einstaklingur sem hefur veriđ ţolandi eineltis í bernsku verđi á fullorđinsárum gerandi eđa liđsmađur geranda eineltis á vinnustađ. 

Ţolandi langvarandi eineltis kemur oftar en ekki út í lífiđ međ brotna sjálfsmynd.  Algengt er ađ hann finni fyrir öfund í garđ fólks sem gengur vel í lífinu. Hann finnur fyrir reiđi og jafnvel heift.  Ţegar inn á vinnustađ er komiđ reynir hann oft ađ byrja ađ safna í kringum sig liđsmönnum og telur ađ međ ţví sé hann ađ tryggja ađ verđa ekki sjálfur undir eđa útilokađur međ einhverjum hćtti. 

Sá sem eineltiđ beinist ađ getur í sjálfu sér veriđ nćstum hver sem er. Ekki er óalgengt ađ fyrir valinu verđi einhver einstaklingur sem gerandanum tekst ađ sannfćra ađra um ađ sé međ einum eđa öđrum hćtti ómögulegur eđa hafi einhver sérréttindi á stađnum sem hinir hafi ekki.

Í Samfélaginu í nćrmynd í morgun á Rás 1 rćddi ég um fyrirbyggjandi ađgerđir í skólum. Um er ađ rćđa ţá hugmynd ađ sálfrćđingur og námsráđgjafi eđa annađ fagfólk skólans gangi í bekki međ ákveđin skilabođ (sjá nánar á pressan.is). 

Hlusta má á viđtaliđ međ ţví ađ smella hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Takk fyrir ţennan fróđleik Kolbrún. Ţetta finnst mér mjög athyglisvert.

Marta B Helgadóttir, 8.9.2010 kl. 13:59

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband