Mikiđ atvinnuleysi?

Ţađ er engum blöđum um ţađ ađ fletta ađ ţađ er heilmikiđ atvinnuleysi á Íslandi um ţessar mundir. Atvinnuleysi er auk ţess eitthvađ sem er hćgt ađ mćla á hverjum tíma međ nokkrum áreiđanleika. Umrćđan um gríđarlegt atvinnuleysi er nánast dagleg. Ţess vegna undrast mađur yfir ţví ađ einnig daglega, eru blöđin stútfull af atvinnuauglýsingum.

Víđa er ekki betur séđ en ţađ vanti fólk í hin fjölbreyttustu störf. Sjálf er mér kunnug um lausar stöđur sem ekkert hefur gengiđ ađ ráđa í. Ástćđan er m.a. sú ađ viđkomanda sem bođiđ hefur veriđ stađan er á bótum og vill halda áfram ađ vera á bótum eins lengi og mögulegt er. Bjóđist ađila starf fyrir milligöngu VMST sem hann neitar ađ taka veldur ţađ missi bótaréttar í 40 bótadaga.

Hópur atvinnulausra er ekki einsleitur. Sumir atvinnulausir ţiggja međ ţökkum ađ fá vinnu enda ţótt hún sé ekki alveg á ţeirra sér-eđa áhugasviđi. Ţetta er fólk sem umfram allt vill vinna jafnvel ţótt launin séu lćgri en bćturnar. Öđrum ţykir e.t.v. bara gott ađ vera á bótunum eins lengi og ţeir mögulega geta og hafna ţví vinnutilbođum eins lengi og ţeir geta.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband