Óskiljanlegt

Fáir einstaklingar nýta úrrćđi um sértćka skuldaađlögun.

Ég skil ţetta ekki alveg. Af hverju hafa ekki fleiri en raun ber vitni kynnt sér ţau úrrćđi sem ţó eru í bođi? Til dćmis, hvađ međ alla ţá sem lýsa vanda sínum í fjölmiđlum ţessa dagana. Eru ţeir búnir ađ máta sig viđ ţćr leiđir sem bođiđ er upp á?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ađalsteinn Jónsson

Gćti veriđ ađ sú stađreynd ađ ţú fćrđ ekki lausn ef ţú ert í vanskilum og sú stađreynd ađ ţú fćrđ ekki lausn ef ţú ert ekki í vanskilum spili ekki svolítiđ ţarna inn í en ţessi stađreynd hefur veriđ marg tuggin í fréttum. Gćti síđan veriđ ađ fólk vilji halda í ţá litlu sjálfsvirđingu sem ađ ţađ á eftir og fara heldur á höfuđiđ heldur en ađ hafa tilsjónarmann frá ríkinu inn á gafli hjá sér til ađ segja sér hvađ má og ekki má. Ég tel ţađ ţó ađ ég hafi ekki ţurft ađ kynna mér ţađ ađ ástćđan sé ađ ţessar lausnir eru handónytar og búnar til sem einskonar Potekimtjöld til ađ fela getu og viljaleysi ráđamanna eđa ţađ sem verra er stađfestan vilja ţeirra til ađ koma ţjóđinni á kaldan klaka svo hćgt sé ađ fćra auđlindirnar og eignirnar ţeim sem ţćr eiga fá og Evrópusambandinu restina

Jón Ađalsteinn Jónsson, 12.10.2010 kl. 21:54

2 Smámynd: Ólöf Karlsdóttir

Mér td var sakt ađ ég skuldađi ekki nógu mikiđ til ađ fá hjálp,og ég er ekki tilbúin í spennitreyju ,er í henni .

Ólöf Karlsdóttir, 13.10.2010 kl. 10:11

3 Smámynd: Gísli Sigurđsson

Ţađ er svo margt sem viđ skiljum ekki Kolbrún. Ég skil til dćmis ekki af hverju öllu er alltaf bjargađ fyrir ţá sem eiga, innistćđur eru varđar upp í topp. Meira ađ segja verđbréfasjóđirnir, 200 milljarđar fóru í ađ verja ţá. Innistćđueigendur ţurfa ekki ađ gera neitt, ekki mótmćla eđa hafa hátt, milljarđarnir streyma bara til ţeirra. En ef skuldarar fara fram á leiđréttingu á einungis hluta ţess sem tekiđ hefur veriđ af ţeim og fćrt innistćđueigendum, ţá er ekkert gert međ ţađ. Ţeir mega bara éta ţađ sem úti frýs!

Gísli Sigurđsson, 13.10.2010 kl. 13:30

4 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Sagt er ađ fólk ţurfi ađ bíđa mánuđum saman til ađ komast ađ međ sýn mál, og ţá er ţađ  búiđ ađ missa eignir sýnar. ( Gćti ţađ veriđ hluti af ástćđu? )

Eyjólfur G Svavarsson, 13.10.2010 kl. 15:03

5 identicon

Ţađ tekur marga mánuđi ađ fá svar og sumir fá aldrei neitt svar frá bankanum sínum. Fólk er löngu fariđ á hausinn áđur en eitthvađ er gert. Ţetta er bara stađreynd.

steina (IP-tala skráđ) 13.10.2010 kl. 15:10

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband