Samverustund í Guđríđarkirkju í tilefni árlegs baráttudags gegn einelti og kynferđislegu áreiti

Hćđni og hunsun ein af birtingarmyndum eineltis.

Helgistund og dagskrá tileinkuđ fullorđnum ţolendum og ađstandendum ţeirra í Guđríđarkirkju föstudagskvöld kl. 20 í tilefni árlegs baráttudags gegn einelti og kynferđislegu áreiti. Vöfflukaffi og umrćđur.

Ţrátt fyrir vaxandi umrćđu í samfélaginu og vilja fjölmargra til ađ fyrirbyggja einelti virđist sem vandamáliđ  spretti víđa upp og lifi jafnvel ágćtu lífi. Gera má ţví skóna ađ vandinn sé viđameiri en margur heldur vegna ţess ađ fjölmargir ţolendur treysta sér ekki til ađ opinbera einelti gagnvart sér. Á vinnustađnum eru stjórnendur ábyrgir fyrir líđan starfsfólks. Í ţađ minnsta ber ţeim ađ sjá til ţess ađ ekki viđgangist ofbeldi af neinu tagi á vinnustađnum. Hvort takist ađ leysa vandann byggir alfariđ á vilja og getu stjórnanda. Ef stjórnandi er jafnframt gerandi er ljóst ađ ţolandi hefur oft ekki margra kosta völ en ađ hćtta störfum.

Nánar um birtingarmynd eineltis

Hunsun og afskiptaleysi er ein birtingarmynd eineltis. Ţolandinn lýsir ţessu stundum ţannig ađ ţađ sé eins og hann sé ósýnilegur. Samstarfsmenn neita ađ vinna međ honum, forđast ađ sitja hjá honum, litiđ er framhjá honum eins og hann sé ekki til stađar eđa aldrei horft á hann. Upplýsingum er e.t.v. haldiđ frá viđkomandi, hann ekki látinn vita ef eitthvađ stendur til og honum ekki bođiđ međ ţangađ sem öđrum er bođiđ. Hvísl, baktal, undirróđur, augnagotur eru jafnframt birtingarmyndir eineltis sem erfitt getur veriđ ađ stađreyna.
Meira áberandi birtingarmyndir er til dćmis ţegar neikvćđum skilabođum er komiđ áleiđis međ rafrćnum hćtti. Búinn er til hópur á Facebook sem hefur ţađ ađ markmiđi ađ gera grín ađ, níđa og hćđa einhvern einn einstakling. Einnig ţegar send eru skilabođ til eins eđa fleiri međ sms eđa á MSN eđa skrifađ um hann á blogg- eđa spjallsíđum.

Frekari dćmi eru t.d. beinar og óbeinar ađfinnslur viđ manneskjuna sem vísar til útlits eđa atferlis. Stundum er eitthvađ sagt á ţessum nótum og síđan sagt ađ veriđ sé ađ grínast.  Slíkar ađfinnslur geta veriđ hvort heldur ţegar enginn heyrir til eđa í viđurvist annarra.  Einnig er ítrekuđ gagnrýni, athugasemdir og jafnvel ásakanir um eitthvađ sem ekki á viđ rök ađ styđjast.

Meira um ţessi mál hér:
Hćđni og hunsun ein af birtingarmyndum eineltis.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband