Skerpa á ákvćđi um ţjóđaratkvćđagreiđslu

Eitt af ţví sem ég myndi vilja sjá í endurskođađri stjórnarskrá er ađ skerpt verđi á ákvćđi um ţjóđaratkvćđagreiđslu. Rýmka mćtti ţann rétt og skilgreina hann nánar.

Ef í ljós kemur ađ  t.d. 20 prósent ţjóđar er ósáttur viđ ferli eđa framgang máls eđa 45 prósent stjórnarandstöđu (sterkur minnihluti) má ćtla ađ málefniđ sé af ţeim toga ađ kanna ţurfi međ marktćkum hćtti álit og mat fólksins í landinu.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Ég er sammála ţér.

Ţú átt atkvćđi mitt í kosningunum Kolbrún mín.

Marta B Helgadóttir, 15.11.2010 kl. 14:53

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband