Ábyrgđarleysi ađ taka ekki ţátt

Bćndasamtökin taka ekki ţátt.

Gera verđur ţá kröfu til Bćndasamtaka Íslands, ađ ţau skipti ţegar í stađ um afstöđu til samninganefndarinnar, taki ţátt í ţví starfi sem ţar fer fram og leggi sitt af mörkum til ađ samningarnir sem unniđ er ađ, verđi sem bestir fyrir land og ţjóđ, bćndur jafnt sem ađra ţegna ţessa lands segir Ingimundur Bergmann.

Vćri ég bóndi fyndist mér ţessi afstađa Bćndasamtakanna óţolandi. Ađ sitja heima sýnir ábyrgđarleysi. Hvort sem mađur er fylgjandi eđa á móti ţá er ađalatriđiđ ađ mćta á svćđiđ og reyna ađ hafa áhrif samkvćmt sinni bestu sannfćringu og í ţágu manna og málefna sem mađur er umbođsađili fyrir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristinn Snćvar Jónsson

Ţessu er ég hjartanlega sammála, Kolbrún. Ég skrifađi pistil um ţetta mál á almennum nótum, en hafđi landbúnađinn ekki síst í huga.

Ţetta er hneyksklanlega óábyrg afstađa sem bćndasamtökin hafa sýnt til ţessa og ţröngsýni af versta tagi. Hér er framtíđ heillar atvinnugreinar í húfi og um mikla hagsmuni ţjóđarinnar ađ tefla í mörgu tilliti. Mörg sjónarhorn ţarf ađ greina á málinu og ekki síst ađ fá ţađ fram hvernig hagkvćmasta lausn viđ hugsanlega inngöngu í ESB liti út. Ţangađ til eru engin marktćk rök fyrir hendi sem hćgt er ađ byggja vitrćna ákvörđun á, bara rómantískar og ţjóđernislegar tilfinningar. Allir ţurfa ađ slást í för međ ađ greina bestu hugsanlegu lausn, ekki síst íslenskir sérfrćđingar í landbúnađarmálum Íslands. Hér er ekki hćgt ađ gefa sér útkomu fyrirfram ađ óreyndu.

Kristinn Snćvar Jónsson, 10.12.2010 kl. 18:10

2 Smámynd: Kristinn Snćvar Jónsson

PS. Ţetta er krćkjan í pistilinn sem ég vísa til í athugasemdinni:

http://www.krisjons.blog.is/blog/krisjons/entry/1112148/

Kristinn Snćvar Jónsson, 10.12.2010 kl. 18:17

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband