Gói allur ađ gera sig

Mjög góđur ţáttur áđan međ Góa, (Guđjóni Karlssyni).

Var farin ađ hlakka til ađ fylgjast međ fleiri ţáttum af Hringekjunni.

En svo bara kvaddi hann, ađ ţví er virtist endanlega. 

Ţađ hefđi ţurft ađ gefa honum meiri tíma til ađ sanna sig.

Ţátturinn og ţáttarstjórnandinn var allavega vaxandi.

 Leitt ađ ekki verđa fleiri ţćttir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörđur Sigurđsson Diego

Hvađ segirđu? Fannst ţér ţetta skemmtilegur ţáttur? Ég fékk svćsinn kjánahroll í ţau skipti sem ég reyndi ađ horfa. Er feginn ađ ţetta skuli vera horfiđ af dagskrá. Nú vona ég ađ Besti flokkurinn taki viđ.

Hörđur Sigurđsson Diego, 12.12.2010 kl. 00:29

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ég verđ ađ segja ađ ég skemmti mér ekki yfir ţessum ţćtti, og er löngu hćtt ađ horfa.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 12.12.2010 kl. 14:09

3 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Mér fannst t.d. uppistandarinn góđur, ţessi sem nćr Bubba mjög vel. Erum viđ ekki líka of föst í ađ bera allt saman viđ Spaugstofuna?

Kolbrún Baldursdóttir, 12.12.2010 kl. 14:46

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já uppistandarinn er góđur sammála ţví.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 12.12.2010 kl. 15:16

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband