Algengt er ađ menn reisi hús og hótel á leigulóđ

Kínverski auđkýfingurinn Huang Nubo vill  kaupa Grímsstađi á Fjöllum.

Íslendingar eiga ekkert endilega lóđirnar undir húsum sínum.

Af hverju ţarf ađ ţessi mađur endilega ađ eignast alla jörđina til ađ hugsanlega fá ađ reisa ţar hótel og golfvöll?

 Mörg hótel á landinu eru á leigulóđum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Ţetta er auđvitađ eitthvađ sem sveitarfélagiđ ţarna fyrir austan ćtti ađ tileinka sér. Ađ "selja" manninum leigulóđ. Svo ţegar leigutíminn er útrunninn er hćgt ađ "selja" hana aftur, og aftur, og aftur, og endurtaka eftir ţörfum.

Tćr snilld.

Guđmundur Ásgeirsson, 7.9.2011 kl. 20:25

2 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Hvernig er ţetta t.d. međ hótel Rangá svo einhver dćmi eru tekin?

Eđa lóđir flestra húsa hér í Reykjavík?

Fćstar eru eignarlóđir.

Kolbrún Baldursdóttir, 7.9.2011 kl. 21:23

3 Smámynd: Ólafur Ólafsson

Ţađ er ömurlegt til ţess ađ hugsa ađ ef ég eđa börnin mín vćrum á labbi á svćđi ţar sem ´´ekki Íslendingur´´ hefđi til umráđa, yrđum rekin út af...skárra vćri ef sá hin sami vćri afdala Íslenskur bóndi, ég yrđi sáttari viđ ţađ.

kv

Óli

Ólafur Ólafsson, 8.9.2011 kl. 05:14

4 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Mađurinn gćti ţess vegna fengiđ ađ reisa ţarna hótel og fleira án ţess ađ kaupa allt ţetta land.

Já, tilhugsunin um ađ selja "land" og svo meira "land" og svo mun e.t.v. stór hluti landsins verđa í eigu einhverra annarra en íslendinga.

En svo eru margar hliđar á ţessu eins og komiđ hefur fram.

Vissulega er freistandi ađ fá ţetta fjármagn inn og atvinnumöguleika og ţađ á ađ skođa en eins og ég sé ţetta ţarf hann ekki ađ EIGNAST allt ţetta land til ţess.

Kolbrún Baldursdóttir, 8.9.2011 kl. 09:34

5 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Ađ lokum heimtuđu landeigendur ađ skipa stjórn yfir "sínu landi"´hrollvekjandi.

Helga Kristjánsdóttir, 8.9.2011 kl. 13:23

6 Smámynd: Ţórir Kjartansson

Ţađ er til nokkuđ sem heitir ábúđarréttur á íslenskum bújörđum. Hćgt er ef ţví er ađ skipta ađ veita mönnum lífstíđar ábúđarrétt eđa ábúđarrétt til 99 ára.  Međ slíkan rétt eru menn nánast međ öll réttindi eiganda.  Íslenska ríkiđ ćtti ađ kaupa landiđ og bjóđa manninum ţessi kjör.

Ţórir Kjartansson, 8.9.2011 kl. 13:23

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband