EKKI MEIR á Hólmavík 22. nóvember

Nćsti viđkomustađur međ EKKI MEIR er á Hólmavík á fimmtudaginn 22. nóvember. Tvö frćđsluerindi verđa haldin ţar, sá fyrri í grunnskólanum en sá síđari er kl. 16.30 í Félagsheimili Hólmavíkur og er sá fundur öllum opinn.

Komiđ er einnig inn á forvarnir og einelti á vinnustađ og sjónum beint ađ tengslum forvarnarvinnu viđ stađarbrag og menningu. Áhersla er lögđ á ađ útskýra međ hvađa hćtti stađarbragur tengist líđan starfsfólks og hvernig sú líđan er líkleg til ađ hafa áhrif á tíđni eineltismála. Leiđa má líkum ađ ţví ađ ţar sem forvarnarvinna er virk séu eineltismál fátíđari. Nefnd eru nokkur atriđi sem eru nauđsynleg á vinnustađ til ađ tryggja ađ góđur andi varđveitist og viđhaldist. Framkoma sem einkennist af kurteisi og virđingu á ađ vera hluti af lífstíl en ekki tímabundiđ átak sem hrint er af stađ í kjölfar t.d. kvörtunar um einelti.

Á erindinu verđur Ađgerđaáćtlun Ćskulýđsvettvangsins dreift sem og eineltis plakati og nýútkomnum siđareglum Ćskulýđsvettvangsins. Bókin EKKI MEIR verđur auk ţess seld á kostnađarverđi.

grundarfjor_ur_5.jpg


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband