Á Hvolsvelli í Hvolsskóla mánudaginn 26. nóvember

EKKI MEIR! Vinnum gegn einelti!

Frćđsluerindi um einelti, forvarnir og úrvinnslu eineltismála verđur haldiđ 26. nóvember kl. 17.30 – 19.00 í sal Hvolsskóla. Fyrirlesari er Kolbrún Baldursdóttir sálfrćđingur og höfundur EKKI MEIR.

EKKI MEIR er leiđarvísir í ađgerđum gegn einelti fyrir starfsfólk skóla, íţrótta- og ćskulýđsfélög, foreldra og börn. Á erindunum er Ađgerđaáćtlun Ćskulýđsvettvangsins gegn einelti og annarri óćskilegri hegđun dreift sem og eineltis plakati og nýútkomnum Siđareglum Ćskulýđsvettvangsins.

Bókin EKKI MEIR er seld á stađnum á kostnađarverđi.
ekki_meir_mynd_af_kapu_1181689.jpg

Léttar kaffiveitingar í bođi og allir velkomnir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Eina leiđin ađ vinna gegn einelti er ađ kenna ţolendum sjálfsvörn. Ţađ styrkir egóiđ og eykur andlegt hreysti. Ţađ hefir aldrei veriđ neitt til í mannlegu eđli ađ vorkenna minnimátta til lengdar. Menn eru góđir í smá tíma ţangađ til ađ veimiltítuhátturinn fer ađ pirra ţá.Ţolandin verđur ađ breyta sér ef hann er heilbryggđur líkamlega. ţegar ég var strákur í skóla ţá varđi ég ţá sem hrekkjusvínin voru ađ herja á. Ţeir skildu ţađ.

Valdimar Samúelsson, 24.11.2012 kl. 14:23

2 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Hvort ţú birtir ţetta eđa ekki. Ţađ er ein lausn ađ ađ setja varnarliđ stráka já og stelpna til ađ verja ţolendur eineltis ef málum er ţannig háttađ ađ hann sé alsekki fćr ađ lćra sjálfsvörn.

Valdimar Samúelsson, 24.11.2012 kl. 14:26

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband