Viðvarandi rifrildi og þras eitrar

Ósætti og ítrekuð rifrildi foreldra hefur skaðlegri áhrif á börn en sumt fólk gerir sér grein fyrir. Foreldrar gleyma þessu stundum í tilfinningahita leiksins og halda að barnið/börnin séu bara að leika sér eða séu í sínum hugarheimi.

Þau eru hins vegar sennilegast að hlusta gaumgæfilega, fylgjast með framvindu mála full kvíða og vanmáttar. Stundum halda þau að ósætti mömmu og pabba sé sér að kenna.
Skilaboðin eru þessi:
Ekki rífast fyrir framan barnið/börnin ykkar. Það skaðar þau.

kvi_i_barn.jpg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband