Karate er frábćr íţrótt fyrir unga sem aldna. Mćli međ henni.

Hvađ er Karate og hvađa ávinningur fćst međ ţví ađ stunda Karate?
Orđiđ karate merkir “tóm hönd” og vísar til japanskrar bardagalistar. Tćkni í karate skiptast ađallega í fernt: högg, stöđur, spörk og varnir. Hefđ er fyrir ţví í flestum löndum ađ tćkniheiti og stöđur beri japönsk heiti. Ţađ gerir ţađ ađ verkum ađ engu máli skiptir frá hvađa landi ţjálfarar koma eđa hvađan iđkendur koma; allir geta skiliđ hvađ um er ađ rćđa.

Karate tekur til margra ólíkra ţátta í tilveru ţess sem íţróttina stunda. Iđkun karate reynir til ađ mynda á marga ólíka vöđva líkamans suma hverja sem í daglegu lífi eru ekki mjög virkir. Karate reynir sér í lagi á vöđva í fótleggjum og lćrvöđva.  Nćst skal nefna ţjálfun andardráttar en međ réttri öndun eykst úthald og almenn vellíđan ađ sama skapi. Sá sem leggur stund á Karate öđlast aukna sjálfsstjórn og aukinn viljastyrk. Aukinn viđbragđsflýtir er enn eitt sem fćst međ ţví ađ stunda Karate. Ţeir sem hafa einna mest áhuga á almennri líkamlegri hreyfingu eru sem sagt ekki sviknir af ţví ađ ćfa ţessa íţrótt.

En víkjum nú ađ öđrum ţáttum í Karate. “Virđing” og “prúđmennska” er samofin í uppruna karate. Í karate er ţess vegna gerđ krafa um ađ iđkendur komi fram af kurteisi og yfirvegun jafnt gegn “andstćđingi” sínum sem öđru fólki. Eitt helsta merki í karate er ađ sýna ávallt kurteisi og virđingu og ţađ gera hneigingarnar.  Ţeir sem iđka karate ber ađ hneigja sig fyrir kennara sínum fyrir og eftir ćfingar og fyrir “andstćđingi sínum” bćđi fyrir og eftir hverja tćkni. Allir hneigja sig ţegar ţeir koma inn í ćfingasalinn og einnig ţegar ţeir yfirgefa salinn. Ţessi íţrótt er ţví einstaklega góđ fyrir unga krakka sem ţurfa ađ auka sjálfsaga sinn og fylgja fyrirmćlum
Sjálf hef ég stundađ Karate í 3 ár, (hef reyndar veriđ löt upp á síđkastiđ) og hafđi ţađ af ađ ná mér í brúnt belti en beltaröđunin er eftirfarandi:
hvítt = byrjendur,- gult,- appelsínugult,- rautt,- grćnt,- blátt,- fjólublátt, ţví nćst 3 brún  belti   (3. kYU, 2. KYU og 1. KYU). Eftir ţađ kemur svarta beltiđ sem skiptist einnig í 3 stig: fyrsta, annađ og ţriđja DAN.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Akkúrat, ţarft ađ ćfa í lágmark 6 ár áđur en ţú ert gjaldgengur í gráđun fyrir ţriđja Dan.

Kolbrún Baldursdóttir, 25.2.2007 kl. 12:51

2 Smámynd: Vera Knútsdóttir

Hć, sem karateiđkandi í mörg ár finnst mér gaman ađ sjá svona grein, verđ samt ađ leiđrétta ţig, ţađ eru 10 dan ekki bara ţrjú :)

Vera Knútsdóttir, 25.2.2007 kl. 13:22

3 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Ok. takk, vá, hafđi aldrei hugsađ svona langt greinilega.

Kolbrún Baldursdóttir, 25.2.2007 kl. 13:40

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband