Er sinubrennsla enn siđur? Ef svo er, ţá er ţađ vondur siđur!

Stundum hefur veriđ vísađ til sinubrennslu sem náttúruhamfara en sinubrennsla er mikiđ oftar hamfarir af mannavöldum vegna ţess ađ einhver kveikir í. Flokka má sinubrennslu ţví frekar sem glćp gegn náttúrunni. Í mörgum tilvikum er  vitađ hver kveikir í, en sá sem gerir ţađ er sćtir engri ábyrgđ. Ţannig hefur ţađ a.m.k. veriđ fram til ţessa.  Sumir hafa nefnt ađ nóg sé ađ auka frćđslu og ţá muni ţeir sem vilja kveikja sinubruna sjá af sér. Heyrst hefur einnig í kjölfar sinubruna ađ kviknađ hafi í vegna ţess ađ gróđur hafi veriđ orđin svo ţurr. Fólk hlýtur ađ sjá ađ sinubrennsla er ekkert eđlileg fyrirbrigđi a.m.k. ekki hér á landi. 

Bćndur hafa löngum stađiđ í ţeirri trú ađ sinubrennsla sé til góđs. Ţeir sjá ađ landiđ grćnkar fyrr ađ vori eftir brunann ţví ađ fyrr sést í strá sem vex á nakinni jörđ en strá sem fyrst ţarf ađ vaxa upp í gegnum sinu. En viđ brunann hljóta ađ tapast mikilvćg nćringarefni úr sverđinum og  mikiđ af lífrćnu efni tapast einnig. Ţađ er augljóst ađ fćđa fyrir milljónir smárra lífvera fer forgörđum ţegar sinueldar brenna, orka tapast úr vistkerfinu og er ekki lengur tiltćk lífríkinu. Međ sinubruna má ţví gera ráđ fyrir ađ gróđurfariđ breytist, ţví ađ trjágróđur ţrýfst ekki ţar sem brennt er

Sinubrennsla tengist ţannig skógrćkt. Ef skógrćkt á ađ gefa af sér, verđur ţađ ekki fyrr en áratugum seinna eftir ađ plantađ er. Getur sá sem plantar veriđ öruggur um ađ svćđiđ fái ađ vera í friđi fyrir sinubruna svo lengi?   

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Runólfsdóttir

Nú á seinni tímum vita bćndur orđiđ ađ mikiđ af nćringarefnum fýkur burt í sinubruna, sömu efni og mikiđ er haft fyrir ađ bera á landiđ. Svo veikist svörđurinn. Mundu ađ ţađ voru bćndur sem stóđu í um 3 sólarhringa (ef ég man rétt) og reyndu ađ slökkva mikla sinubrunann á Mýrum í fyrra, en hann kviknađi líklega út frá sígarettu sem kastađ var úr bíl á ferđ...

Anna Runólfsdóttir, 27.2.2007 kl. 23:21

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband