ALLT UM EINELTI á ÍNN í kvöld kl. 20

photo[1]Í ţćtti Elínar Hirst í kvöld á ÍNN verđur rćtt um einelti og heimildarmynd Viđars Freys Guđmundssonar sem nefnist ALLT UM EINELTI.

Myndin er yfirgripsmikil umfjöllun ţar sem fjölmargir deila ţekkingu sinni, upplifunum og reynslu sem tengist međ einum eđa öđrum hćtti einelti, orsök og afleiđingu.

Öll ţekkjum viđ einhvern sem orđiđ hefur fyrir stríđni og einelti eđa veriđ gerandi eineltis nema hvort tveggja sé.

Langflestir geta í ţađ minnsta sett sig í spor ţolenda eineltis. Einelti finnst ţar sem hópur einstaklinga kemur saman, í leikskólum, á hjúkrunarheimilum, á öllum stöđum og stigum milli ţess ađ vera barn og eldri borgari.

Ţađ ţarf ekki ađ hafa mörg orđ um afleiđingar eineltis. Heimildarmyndin ALLT UM EINELTI birti ţćr vel. Brotiđ ,,sjálf” međ tilheyrandi fylgifiskum er alvarlegasta skađsemi einelti. Brotin sjálfsmynd sýkir líđan, hugsun og atferli . Ţolandinn er ekki einungis farinn ađ trúa ţví ađ hann sé ómögulegur heldur hćttir hann ađ ţora ađ treysta. Ţegar mađur er hćttur ađ geta treyst aukast líkur á ađ mađur misskilur eđa oftúlkar orđ og atferli annarra. Gleraugu tortryggni og ótta eru gleraugu sem enginn vill ţurfa ađ ganga međ.

OG JÁ, minning um einelti lifir. Ţađ hefur komiđ skýrt fram ađ minning um einelti lifir. Ţolandinn vill svo gjarnan geta gleymt, geta ţurrkađ út sárar minningar eineltis og sópađ afleiđingunum undir teppi. En svo einfalt er ţađ bara oft ekki. Viđ hiđ minnsta áreiti sem minnir á tímabil eineltisins blossar upp sársaukinn og höfnunartilfinningin og gildir ţá einu ţótt liđin séu jafnvel 30/40 ár.

En minningin um ađ hafa meitt og sćrt getur veriđ allt eins ţrautseig í huga gerandans, jafnvel ţótt langt sé um liđiđ.

En hver er svo kjarni alls ţessa? Jú ţađ er HVERNIG VIĐ KOMUM FARM VIĐ AĐRA, hvernig viđ tölum um ađra ţegar ţeir heyra ekki til ţ.e. virđing fyrir samferđafólki okkar án tillits til hvort okkur líkar viđ ţađ eđa hvađ okkur kann ađ finnast um ţađ. 

Ţađ er sem sé ekkert grátt svćđi ţegar kemur ađ framkomu og hegđun og hver og einn ber ábyrgđ á sinni hegđun.

Ég hvet alla til ađ horfa á myndina. Ég hvet skóla, íţrótta- og ćskulýđfélög til ađ sýna börnunum myndina og rćđa efni hennar og foreldra til ađ gera slíkt hiđ sama.

Hér er linkur inn á ALLT UM EINELTI

http://einelti.com/


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband