Einelti á vinnustöđum

13_textEinelti á vinnustöđum
Helstu mistök stjórnanda:
•Stjórnandi/atvinnurekandi lćtur sig ţessi mál litlu varđa og hunsar ađ rćđa um samskiptareglur
•Engin gögn s.s. viđbragđsáćtlun/tilkynningareyđublađ ađgengileg, ekkert eineltisteymi á stađnum

Helstu mistök eineltisteymis:
•Fer af stađ međ vinnslu án ţess ađ kvörtun sé nćgjanlega skýr
•Aflar ekki nauđsynlegra upplýsinga, undirbýr viđtöl illa
•Dregur ótímabćrar ályktanir, búin ađ ákveđa hvernig er í pottinn búiđ
•Gćtir ekki ađ öryggi ţolanda á stađnum á međan á vinnslu stendur
•Dregur úrvinnslu á langinn í ţeirri von um ađ vandinn ,,hverfi”
•Rćđir ekki viđ geranda um EFNI kvörtunarinnar
•Er međvirkt ţeim sem kvartađ er yfir, leyfir reiđi/afneitun hans ađ slá sig út af laginu, leyfir honum ađ taka stjórnina á vinnsluferlinu og gera ţađ ađ sínu
Missir sjónar af umkvörtunarefninu

FRĆĐSLA Í BOĐI byggđ á hugmyndafrćđi bókarinnar EKKI MEIR:
Fyrir vinnustađi/fyrirtćki
Frćđsluerindi um einelti á vinnustađ. Beint er sjónum ađ forvarnarvinnu á vinnustađ og fariđ yfir helstu birtingamyndir eineltis og kynbundins ofbeldis. Varpađ er ljósi á algengar orsakir neikvćđrar framkomu fullorđinna í garđ annars ađila og hvađ oft einkennir persónur og ađstćđur ţolenda annars vegar og gerenda hins vegar. Raktir eru verkferlar og verklagi miđlađ sem einkennir fagleg vinnubrögđ viđ úrvinnslu eineltismála á vinnustađ.

Markmiđiđ međ frćđslunni er ađ hjálpa vinnustöđum/fyrirtćkjum ađ verđa sem mest sjálfbćr í ţessum málum í ţađ minnsta geta gripiđ sem fyrst inn í áđur en máliđ verđur enn flóknara og umfangsmeira.

Ţekkir ţú svona yfirmann (grein)

http://www.kolbrunbaldurs.is/thekkir-thu-svona-yfirmann


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband