Níundu bekkingar í menntaskóla. Gott mál!

Ég er mjög ánćgđ međ ađ skođa eigi möguleika á sveigjanlegum námstíma í grunnskóla í báđa enda. Sem skólasálfrćđingur í Áslandsskóla ţá skynja ég sterkt hversu gríđarlega mikill fjölbreytileiki er innan ţessa hóps á öllum sviđum og ađ útilokađ er ađ ćtla ađ setja alla undir sama hatt hvađ varđar námskröfur eđa hrađa námsferils. Ţví meiri sveigjanleiki og einstaklingsbundnar námsleiđir ţví betra. Ţannig geta foreldrar og síđan unglingarnir ţegar ţeir nálgast 9. bekk  fengiđ ađ móta eigin námsfarveg allt eftir ţví hvađ hentar hverjum og einum. Heyrst hafa óánćgjuraddir sem segja ađ ţarna sé veriđ ađ hafa af börnunum bestu árin. Ţetta eru meiningarlaus orđ ţar sem ekki er hćgt ađ sjá neina tengingu milli lengd grunnskólanáms og „bestu áranna“. Ţađ hentar ákveđnum hópi barna bćđi vitsmunalega, tilfinninga,- og félagslega ađ fara hrađar í gegnum grunnskólakerfiđ en bođiđ hefur veriđ upp á hingađ til. Öđrum hópi hentar ađ fara hćgar og enn öđrum hópi ennţá hćgar.  Ţannig er ţađ bara og viđ eigum ađ geta mćtt ţörfum allra ţessara hópa í stađ ţess ađ steypa alla í sama mót og telja okkur ávalt vita hvađ öđrum er fyrir bestu.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Inga Lára Helgadóttir

Ég verđ ađ taka undir međ ţér ađ ég er ánćgđ međ ţessar "klćđskeralausnir" fyrir unglinga. Ţau eru misjafnlega langt komin, svo ekki bara ţađ, engin ţeirra eru eins, svo gott ađ sníđa meira námiđ ađ ţeim en ekki ţau ađ náminu

Inga Lára Helgadóttir, 15.3.2007 kl. 20:34

2 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

Ég er alveg sammála ţér, ţađ er gott ađ ţađ sé fariđ ađ gera sér grein fyrir mismunandi ţörf hvers einstaklings. Ţađ verđur sennilega til ţess ađ fl. haldi áfram í námi, og upplifi grunnskólaárin betri !

Ljós frá Lejre

Steina

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 16.3.2007 kl. 06:55

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband