Kynferđislegt áreiti á sundstöđum

Hérađsdómur Vesturlands dćmdi nýveriđ karlmann til tólf mánađa fangelsisvistar fyrir ađ leita á ungar stúlkur ţegar ţćr voru viđ leik í sundi. Á námskeiđum sem ég hef haldiđ fyrir starfsmenn sundlauga höfum viđ einmitt veriđ ađ fara í ţetta efni. Kynferđislegt áreiti á sundstöđum getur veriđ erfitt ađ koma auga á, hvađ ţá ađ sanna og myndi ég halda ađ ţađ sé algengara en margan grunar. Hvađ er ţađ viđ sundstađi sem hugsanlega lađa gerendur ađ?
Á sundstađi koma jú saman mörg börn á öllum aldri. Í sundi eru mörg tćkifćri til ađ áreita; t.d. klípa í, káfa og nudda sér upp viđ annan ađila undir yfirborđi vatnsins. Algeng dćmi eru líka ađ gerendur rekist „óvart“ í og lendi ţá „óvart“ á viđkvćman stađ osfrv.
Ţćttir sem lađa gerendur ađ:
Ţeir geta hagađ sér eins og börn
Starfsmenn eiga erfiđara međ ađ hafa eftirlit og yfirsýn
Auđvelt er ađ fela sig bak viđ nafn- og klćđaleysi
Auđvelt er ađ komast í líkamlega snertingu

Ástćđan fyrir ţví hversu erfitt getur veriđ ađ hafa auga međ ţessu er ađ ekki er alltaf hćgt ađ álykta hvort hinn fullorđni ţekki barniđ eđa hvort kynnin hafa átt upptök sín í sundlauginni og stađiđ ţá jafnvel yfir í einhvern tíma. Gerandi hefur ţá náđ ađ mynda traust viđ barniđ sem grunar ekki annađ en ađ ţarna sé hćttulaus einstaklingur á ferđ.
Hvađa börn eru í áhćttu?
*Börn sem eru félagslega einangruđ
*Börn sem lögđ hafa veriđ í einelti
*Börn sem hafa lágt sjálfsmat/brotna sjálfsmynd
*Börn sem skortir hlýju, umhyggju og athygli
*Börn sem eiga viđ einhverskonar fötlun ađ stríđa.

Hvađ geta starfsmenn gert? Starfsmenn eru ađ sjálfsögđu međ vökult auga og grípa inn í ef grunur er um eitthvađ vafasamt liggur fyrir. Eins ef barn kemur og segir frá ţá skal undantekningalaust kanna máliđ. Mikilvćgt er ađ góđar verklagsreglur liggi fyrir á sundstöđum um hvernig bregđast skuli viđ uppákomum sem ţessum. Gríđarlega mikilvćgt er ađ foreldrar frćđi börn sín um ţessa hćttu ţannig ađ ţau lćri ađ meta ađstćđur standi ţau frammi fyrir tilvikum sem ţessum. Eins ađ hvetja börn til ađ láta vita, segja frá hafi ţau orđiđ fyrir áreiti af einhverju tagi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Sigurţórsson.

Mćli međ ađ ţessi fćrsla verđi send útprentuđ öllum sundstöđum á landinu.

Sigfús Sigurţórsson., 17.3.2007 kl. 11:57

2 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Eg er ţarna á sama máli og Partnes/ Halli Gamli

Haraldur Haraldsson, 17.3.2007 kl. 15:45

3 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Ég er á sama máli og Partners, ţetta er eitthvađ sem virkilega ţarf ađ athuga, getur veriđ ađ perrar sćkja sundstađi til ţess ađ stunda iđju sína. Ég hugsa til hryllings, ţví ég á strák sem ćfir sund og er um ţessa helgi ađ taka ţátt í Íslandsmeistarmótinu sem fer fram í Laugardalslaug.

María Anna P Kristjánsdóttir, 17.3.2007 kl. 18:54

4 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Hugsađi eimmitt ţađ sama og fyrri ritarar ţegar ég las bréfiđ. Inn á alla sundstađi, ţađ er alltaf veriđ ađ skipta um starfsfólk!

Gott innlegg.

Edda Agnarsdóttir, 18.3.2007 kl. 09:54

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband