Blogg ćtlađ uppalendum

Ég hef í all mörg ár veriđ eins og ţeytispjald međ frćđsluinnlegg um samskiptamál og tengd málefni fyrir hinar ýmsu fagstéttir s.s.  starfsfólk frístundaheimila, starfsmenn íţróttamiđstöđva og sundlauga, starfsmenn skóla og íţróttaţjálfara, flokksstjóra... Ég hef í dag veriđ ađ undirbúa innlegg sem ég ćtla ađ vera međ í Áslandsskóla á mánudaginn.  Efnisyfirlitiđ er svona:
1. Barniđ, algengustu vandamál og orsakir
2. Skólastarfiđ, eđli og kröfur
3. Forvarnir og fyrirmyndir
4. Agi og agavandamál
5. Kjarni góđra samskipta
6. Helstu reglur í uppeldismálum
7. Snertisamskipti

Ég ćtla ađ deila međ ykkur einum, tveimur uppeldisgullmolum ef ţiđ gćtuđ nýtt ykkur í uppeldishlutverkinu.
Ţađ sem óvart veldur stundum hegđunarvanda:
1. Barniđ fćr ekki umbun fyrir ađ sýna sérlega góđa hegđun (dćmi: gleymist ađ taka eftir ţví og minnast á ţađ)
2. Barniđ fćr umbun fyrir óţekkt (dćmi: gefiđ er eftir ţegar barniđ er búiđ ađ grenja nóg)
3. Barniđ er óvart skammađ fyrir góđa hegđun (dćmi: barniđ gerir eitthvađ jákvćtt en fćr skammir fyrir ađ gera ekki betur eđa eitthvađ öđruvísi)
4. Barniđ er ekki áminnt ţegar ţađ sýnir af sér slćma hegđun (dćmi: barn lemur systkini sitt og enginn segir neitt).

Hvernig skal áminna.
Áminning/athugasemdir skulu beinast ađ hegđuninni/atferlinu en ekki persónunni.
Mikilvćgt er ađ gera ekki atlögu ađ persónuleika barnsins ţegar veriđ er ađ ávíta ţađ.
Segja: „Mér ţykir óendanlega vćnt um ţig/elska ţig en mér líkar hins vegar ekki hegđun ţín“


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

Takk

Herdís Sigurjónsdóttir, 24.3.2007 kl. 17:57

2 Smámynd: Inga Lára Helgadóttir

Ţetta eru ćđislegir punktar hjá ţér Kolbrún Mjög mikilvćgt ađ koma međ ţetta, ţví foreldrar og ađrir sem koma nálćgt uppeldi barnsins eru oft ekki nógu međvitađir um hvađ ţeir eru ađ gera. 

Ađ koma skilabođum vitlaust til skila getur haft mjög slćm áhrif á börn, sjálfsmynd ţeirra og ađra ţćtti sem skipta ađ máli.

Bestu kveđjur frá Ingu

Inga Lára Helgadóttir, 24.3.2007 kl. 20:27

3 Smámynd: Inga Lára Helgadóttir

Og sjáđu eitt, ţađ er svo mart sem ég er búin ađ lćra í námi mínu í félagsráđgjöf, mart sem ég hefđi ekki áttađ mig á nema ađ lćra ţađ. Mér var bent á nokkur foreldranámskeiđ hér áđur, en ţau voru svo dýr ađ ég réđi ekkert viđ ţađ. 

Mér finnst ađ ćtti ađ bjóđa ungum foreldrum frítt og jafnvel öllum verđandi og nýbökuđum foreldrum, hvort sem um ríka eđa fátćka er ađ rćđa, ţetta er spurning um ađ börnunum líđi vel og okkur í kjölfariđ

Inga Lára Helgadóttir, 24.3.2007 kl. 20:47

4 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Takk fyrir ađ deila ţessu međ okkur, ţetta er alveg í mínum anda, ţađ vćri gaman ađ lesa meira eftir ţig.

Ásdís Sigurđardóttir, 24.3.2007 kl. 22:56

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband