Ísland í dag og Kastljósiđ kvöldiđ 26. mars.

Bćđi Ísland í dag og Kastljósiđ voru međ áhugavert efni í kvöld. Fyrst má nefna aurskriđuna fyrir norđan. Mikiđ lifandi skelfing er ţetta fólk frábćrt, sterkt og mikil ljúfmenni. Ţau halda fullkominni yfirvegun. Manni finnst eitthvađ svo dapurt ađ sveitarfélagiđ skuli ekki einfaldlega koma ţarna og taka til hendinni. Öđruvísi verđur ekki svona verk, sannkallađ drulluverk unniđ. Ég skora á Eyjafjarđarsveit ađ taka máliđ í sínar hendur.
Svo er ţađ viđtaliđ viđ veslings fyrrverandi lögreglumanninn hann Björn. Ég minnist ţess ađ hafa lesiđ um ţetta í einhverju dagblađanna á sínum tíma, ţá sjálf nýkomin heim frá námi. Síđan fréttist ekkert meira af ţessu. Hitt er ađ svona var ţetta á ţessum árum og allt fram til ţess ađ vitundarvakning varđ í ţjóđfélaginu og Barnahús var stofnađ. Ég er svo sannfćrđ um ađ svona viđbrögđ eins og ţessi mađur, Björn, sýndi ţegar stúlkurnar leituđu til hans voru ekki svo óalgeng á ţessum tíma. Hann má eiga ţađ karl greyiđ ađ hann viđurkenndi mistökin og er tilbúinn ađ biđjast afsökunnar. En svona var ţessi samtími.  Fólk réđi einhvern veginn ekki viđ umrćđu af ţessum toga eđa ţessi  hugtök hvađ ţá ađ ímynda sér hvernig bregđast ćtti viđ. Lausnin var ađ ţagga upplýsingar, vitneskju um svona lagađ í hel skytust ţćr upp á yfirborđiđ. Ef grunnsemdir voru til stađar voru ţćr einnig oft bćldar niđur.
Margt vatn hefur runniđ til sjávar í ţessum málaflokki, svo mikiđ er víst. Ég spái í hvernig mínir eigin foreldrar hefđu brugđist viđ hefđi mađur lent í ţví ađ vera misnotađur/áreittur kynferđislega og ákveđiđ ađ segja frá ţví.  Svei mér ţá, ég er ekkert viss um ađ neitt hefđi veriđ gert nema manni ráđlagt ađ forđast viđkomandi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ég get bara ekki fundiđ neitt í mínu hjarta til ađ finna til vorkunnar fyrir ţennan lögreglumann.  Ef hann hefđi haft smá vott af samkennd eđa kćrleika í sínu hjarta hefđi hann gert ţađ sem hann sagđi í kvöld ađ hann hefđi átt ađ gera, en gerđi ekki.  Fyrir ţetta má hann sennilega iđrast ţađ sem eftir er.  En iđrunin kom of seint, ekki fyrr en hlutirnir voru stafađir ofan í hann. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 26.3.2007 kl. 23:05

2 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Eg kanast viđ Björn ,ţarna fer afbrags mađur ađ minu áliti bćđi sem Lögregglum og hestamađur/ţessi timar eru svo breittir ađ ţađ halfa vćri nóg "!!!siđan ţetta gerđist/eg er ekki viss hvađ eg hefđi gert ţarna ,ţađ er tvieggjađ,eins og kom i ljos!!!en svona er ţetta ađrir timar i dag,og gott ađ vera vitur eftirá/Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 27.3.2007 kl. 01:13

3 Smámynd: halkatla

Ásthildur hittir naglann á höfuđiđ

halkatla, 27.3.2007 kl. 10:43

4 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Vitundarvakningin og opnun Barnahúss var ekki á sama tímapunkti.  Áđur höfđu öflug kvennasamtök tekiđ ofbeldismál og stuđning viđ ţolendur heimilisofbeldis upp á sína arma viđ lítil fagnađarlćti hjá batteríinu.  En ţađ virđist ţurfa ađ líđa ansi langur tími frá vitundarvakningu í samfélaginu ţar til "kerfiđ" svarar köllun. En opnun barnahúss var merkilegur og góđur áfangi á ţeirri leiđ ađ koma börnum sem misnotuđ eru til stuđnings og hjálpar.

Vildi bara hnykkja á uppröđun sögunnar.

Jenný Anna Baldursdóttir, 27.3.2007 kl. 16:14

5 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Takk Jenný, hárrétt hjá ţér, ţetta rennur allt saman í hausnum á mér, mér finnst ţessar breytingar hafa gerst svo hratt. Ég miđa allt viđ 1991 ţegar ég kom heim eftir 5 ára framhaldsnám í USA ţar sem ţessir hlutir voru komnir all miklu lengra alla vega í umrćđunni. Ég er mjög ánćgđ međ Barnahús enda fariđ margar ferđir ţangađ međ börn á 7 ára tímabili sem ég var starfsmađur Barnaverndarnefndar Kópavogs. Ţess vegna er ég líka ósátt viđ ađ Hérađsdómur Reykjavíkur vilji ekki nota ađstöđuna ţar. Alveg sama hvađ dómararnir segja ţar, ađstađan í Hérađsdómi er ekki eins góđ/barnvćnleg og í Barnahúsi.

Kolbrún Baldursdóttir, 27.3.2007 kl. 18:27

6 identicon

Sammála höfindinum um viđbrögđ, allavega minnar kynslóđa foreldra.

Sigrún Jóna (IP-tala skráđ) 27.3.2007 kl. 23:06

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband