Ţriđja Tákniđ, bókin á náttborđinu

Kannski er ég smá skrýtin. Ég hef veriđ međ bókina, Ţriđja Tákniđ eftir hana Yrsu Sigurđardóttur á náttborđinu nú bráđum í 2 mánuđi. Lesturinn gengur hćgt ţví mér ţykir bókin afburđa leiđinleg. Ţessi bók hefur fariđ sigurför um heiminn og búiđ er ađ ţýđa hana á fjölmörg tungumál nú síđast á Kínversku. Ég trúi ţví ţess vegna varla ađ ég er ađ  „krebera “ yfir ţessari bók.
Hvađ er máliđ hér? Hvernig má ţađ vera ađ „allir“ eđa alla vega mjög margir dásama ţessa bók á međan ég virđist varla ćtla ađ geta lokiđ viđ ađ lestur hennar?  Strax í upphafi fannst mér innihaldiđ (lýsingar á morđi) skjóta langt yfir markiđ t.d.  hvađ varđar ógeđslegheit og síđan hef ég einfaldlega aldrei upplifađ neina spennu viđ lesturinn, ekki einu sinni vćga spennu eđa eftirvćntingu. Meintir morđingar frekar en morđingi  en ég tek ţađ fram ađ ég er nú í ţessum skrifuđu orđum á bls. 270 af 351, virđast vera samnemendur hins myrta,  háskólanemar sem hafa veriđ ađ fikta í kukli ásamt ţeim sem myrtur var.
Gott ef ég nć ađ lesa eina blađsíđu í kvöld og kannski ađra á morgun osfrv.  Ég mun ţví ljúka lestri bókarinnar einhvern tímann undir voriđ. 
Fyrirgefđu Yrsa, ég sé ađ ţú hefur gott tak á íslenskri tungu og mörg orđatiltćki og hugsun ţeim ađ baki eru snjöll, en efniđ, ţráđurinn og/eđa lýsingarnar (veit ekki hvađ af ţessu nema allt sé) eru a.m.k. hvađ mig varđar lítt skemmtilegt ađ lesa. Ég skal samt klára bókina ţó ekki nema á öđru en ţrjóskunni.
Ég hef lesiđ allar bćkur Arnaldar og gengiđ ágćtlega ađ ljúka ţeim enda ţótt ţćr hafi ađ sálfsögđu veriđ mismunandi. Ég er viss um ađ Yrsa er gott efni í rithöfund. Ađ mínu mati fór hún bara of bratt svona í fyrstu lotu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband