Nýliđun í stjórn Barnaheilla- Save the Children á Íslandi

 

Ný stjorn BarnaheillaÁ ađalfundi Barnaheilla, ţriđjudaginn 11. maí sl. gengu nýjir inn í stjórn ţeir Már Másson, Ólafur Guđmundsson og Bjarni Karlsson.

Í stjórn sitja sem fyrr Kolbrún Baldursdóttir, formađur, Sigríđur Olgeirsdóttir, varaformađur, María Sólbergsdóttir, Ţórarinn Eldjárn, Helga Sverrisdóttir, Guđrún Kristinsdóttir og Gunnar Hrafn Jónsson.

Barnaheill- Save the Children á Íslandi eru frjáls félagasamtök sem stofnuđ voru áriđ 1989. Ţau eiga ađild ađ Save the Children International en ađ ţeim standa 30 landsfélög sem starfa í 120 löndum. Samtökin hafa barnasáttmála Sameinuđu ţjóđanna ađ leiđarljósi í öllu sínu starfi og eru helstu áherslur barátta gegn ofbeldi á börnum, heilbrigđismál og ađ rödd barna heyrist betur í íslensku samfélagi.

Á myndinni eru frá vinstri:
Erna Reynisdóttir, framkvćmdastjóri og stjórnarliđarnir: Már Másson, Helga Sverrisdóttir, Ólafur Guđmundsson, Guđrún Kristinsdóttir, Kolbrún Baldursdóttir, formađur, Ţórarinn Eldjárn, María Sólbergsdóttir og Bjarni Karlsson. Á myndina vantar Gunnar Hrafn Jónsson og Sigríđi Olgeirsdóttur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband