Vináttan í forgrunni í leikskólum landsins

Árlegt Fréttablađ Barnaheilla- Save Blad notathe Children á Íslandi kom út í dag. Selma Björk Hermannsdóttir, nemandi í Fjölbrautarskóla Garđabćjar segir frá minningum sínum um einelti sem byrjađi í leikskóla.

Meginţema blađsins í ár er "Vináttan í forgrunni" en eitt af stóru verkefnum Barnaheilla á Íslandi er forvarnarverkefni gegn einelti í leikskólum.

Blćr og co

Selma Björk Hermannsdóttir fćddist međ skarđ í vör og hefur kynnst flestum birtingarmyndum eineltis frá ţví hún var í leikskóla. Hún og fađir hennar rćđa ţessa reynslu, en einnig eru í blađinu greinar um fátćkt, heimilisofbeldi, mismunun, börn í fjölmiđlum, ungmennaráđ Barnaheilla og ýmislegt fleira.

Í blađinu má jafnframt lesa um markmiđ og áherslur Barnaheilla. Viđ hjá Barnaheill vonumst til ađ sem flestir fái tćkifćri til ađ lesa blađiđ okkar:)

Blađinu verđur dreift um allt land en einnig er hćgt ađ nálgast eintak á skrifstofu Barnaheilla á Háaleitisbraut 13.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband