Máliđ nú fyrir dómstólum. Dómur kveđinn upp 9. maí

Málflutningur hófst í máli Sálfrćđingafélags Íslands gegn Samkeppniseftirlitinu í síđustu viku. Málaferli ţessi er nokkuđ sérstök ađ ţví leyti ađ áriđ 2000 komst Samkeppniseftirlitiđ ađ ţeirri niđurstöđu ađ heilbrigđisráđherra skyldi ganga til samninga viđ sálfrćđinga vegna niđurgreiđslu á ţjónustu sem ţeir inna af hendi.

Heilbrigđisráđherra var hins vegar ekki á sama máli og áfrýjađi niđurstöđunni til áfrýjunarnefndar Samkeppnisstofnunar en sú nefnd klofnađi í afstöđu sinni. Ţar sem ekki er hćgt ađ kćra áfrýjunarnefndir átti Sálfrćđingafélagiđ ekki annan kost í stöđunni en ađ kćra Samkeppniseftirlitiđ sem ţó hafđi úrskurđađ félaginu í hag.

Ţetta er býsna sérkennilega stađa. Ţađ eru ekki bara ţeir einstaklingar sem óska eftir ađ leita til sálfrćđings sem beittir eru órétti heldur er hér einnig veriđ ađ mismuna stéttum. Í 14 ár hafa sálfrćđingar reynt ađ ná eyrum ráđherra Framsóknarflokksins í ţessu máli en árangurslaust. Stefna flokksins er nefnilega ađ ráđa sálfrćđinga á heilsugćslustöđvar.

En getur einhver séđ fyrir sér alla ţá sem leita og vilja leita til ţeirra fjölmörgu sjálfstćtt starfandi sálfrćđinga ţyrpast inn á heilsugćslustöđvarnar?  Ţessi sýn er međ öllu óraunhćf ekki einungis vegna ţess ađ heilsugćslustöđvarnar myndu vart anna ţví ađ ţjónusta ţennan hóp sem ţýđir enn eitt biđlistavandamáliđ. Í ofanálag má geta ţess ađ val fólks á sálfrćđingi er afar persónubundiđ.

Viđ val á sálfrćđingi kemur til álita sérhćfing og reynsla sérhvers sálfrćđings af ţví málefni sem skjólstćđingurinn hyggst leita lausna á. Sumir hafa einnig ákveđna skođun á ţví hvort ţeir vilji leita til kvensálfrćđings eđa karlsálfrćđings og svona mćtti lengi telja.

Hiđ opinbera gefur fólki kost á ađ velja sér heimilislćkni og geđlćkni ef ţví er ađ skipta og niđurgreiđir ţjónustu ţeirra.
Af hverju má fólk ekki velja sér sálfrćđing á sömu forsendum?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Inga Lára Helgadóttir

Kolbrún, ţađ einfaldlega ţarf ađ bjóđa upp á ţetta, ţú hefur rétt fyrir ţér hér og ţađ er til skammar ađ fyrirkomulagiđ skuli ekki vera međ ţessu móti.

Inga Lára Helgadóttir, 20.4.2007 kl. 11:21

2 Smámynd: Júlíus Valsson

Ţetta er gott dćmi um miđstýringu og höft í heilbrigđiskerfinu. Sálfrćđiţjónusta telst til grunnţátta heilbrigđiđskerfisins og sumir stjórnmálaflokkar hafa jafnvel á stefnuskrá sinni ađ slíka ţjónustu megi ekki einkavćđa. Heilsugćslustöđvar ríkisins og ríkisbákniđ í heild sinni blćs ţví út og ofan á bákninu trjónir nú Framsóknarmaddaman. Hvađ tekur viđ eftir kosningar verđur spennandi á sjá. Mér sýnast valkostir sálfrćđinga ekki margir ef stefnuskrár flokkanna erur skođađar. 

Júlíus Valsson, 20.4.2007 kl. 15:43

3 Smámynd: Hrannar Baldursson

Ég vona ađ ţetta gangi vel hjá ykkur. Sálfrćđingar eiga alla mína samúđ, enda er hryllilegt ađ horfa upp á einstaklinga í ţjóđfélaginu leita eftir ađstođ sem sálfrćđingar geta veitt, og í stađinn fá viđkomandi pillur hjá geđlćknum. Sálfrćđingar ţurfa ađ vera viđurkenndir sem mikilvćgir fagmenn innan heilbrigđisstéttarinnar, ţađ er engin spurning.

Hrannar Baldursson, 20.4.2007 kl. 17:30

4 Smámynd: Inga Lára Helgadóttir

...og ekki má gleyma ţví, ađ oft međ ţví ađ gefa fólki pillur er veriđ ađ gera einstaklinga ađ enn meiri sjúklingum en ţeir voru áđur

Inga Lára Helgadóttir, 20.4.2007 kl. 17:59

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband