Fyrirspurn til Jóns Sigurđssonar, formanns Framsóknarflokksins

 Mér ţćtti afar áhugavert ađ heyra hver persónuleg afstađa Jóns Sigurđssonar, formanns Framsóknarflokksins sé til ţess ađ Tryggingarstofnun taki ţátt í kostnađi sálfrćđiviđtala hjá sálfrćđingum sem reka eigin stofur á sama hátt og gert er nú um sambćrilega ţjónustu geđlćkna.
Ég er ekki ađ falast eftir ađ heyra hver stefna Framsóknarflokksins er í ţessu máli enda er hún mér vel kunn heldur hvert sé persónulegt álit formannsins.

Mér finnst ţađ skipta öllu máli fyrir ţá stétt sem ég tilheyri ađ heyra hvađ Jóni finnst um ţetta mál sem vćntanlega heldur áfram ađ vera í umrćđunni ţar til viđunandi lausn fćst. Máliđ er nú fyrir dómstólum og er dóms ađ vćnta 9. maí nćstkomandi. Hvernig svo sem hann mun hljóđa mun Framsóknarflokkurinn, verđi hann aftur í ríkisstjórn, ţurfa ađ horfast í augu viđ og takast á viđ ađ hvorki Sálfrćđingafélagiđ né ţeir skjólstćđingar sem hafa hug á ađ leita sér sálfrćđiţjónustu hjá sjálfsstćtt starfandi sálfrćđingum munu  líđa ţann órétt og mismunun sem tíđkast hefur fram til ţessa hvađ ţetta mál varđar.  Hvađ varđar frekari upplýsingar um máliđ má sjá í bloggfćrslu minni hér fyrir nokkrum dögum.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Inga Lára Helgadóttir

Mig langar svo ađ fylgjast međ svarinu međ ţér

Inga Lára Helgadóttir, 23.4.2007 kl. 12:18

2 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Ekkert mál ef ţađ ţá kemur.

Kolbrún Baldursdóttir, 23.4.2007 kl. 15:44

3 Smámynd: Pétur Gunnarsson

Sćl Kolbrún, ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvort Jón les bloggiđ ţitt, og ég er viss um ađ ţetta vćri ţörf viđbót viđ okkar heilbrigđiskerfi, en segđu mér, hvađ segir Geir H. Haarde, formađur Sjálfstćđisflokksins um ţetta mál? Ég fann ekkert um ţetta eđa sálfrćđinga yfirleitt í ályktunum Sjálfstćđisflokksins. Nú held ég ađ ţiđ Geir hljótiđ ađ hittast reglulega á fundum frambjóđenda, hefurđu spurt hann út í ţetta mál?

Pétur Gunnarsson, 23.4.2007 kl. 23:51

4 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Jú Pétur, ţađ er um ţetta í ályktun Sjálfsstćđisflokksins og hafđi ég sérstaklega samband viđ formann heilbrigđisnefndar vegna ţessa. Sálfrćđingar eru reyndar ekki nefndir sérstaklega en eins og ţetta er orđađ ţá skilst ţađ vel. Kíktu inn á vef XD og skođađu ţessa ályktun. Ţetta er margrćtt og um máliđ var amk ţverpólitísk samstađa ţar til Framsókns ákvađ ađ međ ţví ađ setja sálfrćđing á heilsugćslustöđvar vćri máliđ leyst. Jón Kristjánsson sagđi fyrir síđustu kosningar ađ brýnt vćri orđiđ ađ semja viđ sálfrćđinga. Eftir kosningarnar kvađ viđ annan tón hjá honum og Siv fylgdi honum ađ sjálfsögđu og var ósveigjanlegri en Jón ef eitthvađ var.

Kolbrún Baldursdóttir, 24.4.2007 kl. 07:47

5 Smámynd: Hallur Magnússon

Mig langar til ađ spyrja ţig hvort ţú persónulega teljir fyrirstöđuna vera frekar í heilbrigđisráđuneyti eđa fjármálaráđuneyti?

Hallur Magnússon, 24.4.2007 kl. 09:29

6 Smámynd: Pétur Gunnarsson

Já, Kolbrún, ég las einmitt ályktunina og mér finnst ţađ nú býsna bratt hjá ţér ađ telja ađ í henni felist stuđningur viđ opinbera niđurgreiđslu á ţjónustu sálfrćđinga, ţađ ţarf mikla lestrarkunnáttu til ađ leggja hana út á ţann veg. En eins og ţú nefnir hafa Jón Kristjánsosn og Siv veriđ áhugasöm um ţetta og Hallur bendir á ađ fjármálaráđuneytiđ sem hefur á endanum mikiđ um ţetta ađ segja. Minni til dćmis á ađ fyrir borgarstjórnarkosningarnar 2002 gerđu Jón Kristjánsson og Ingibjörg Sólrún samkomulag um uppbyggingu hjúkrunarheimila í borginni en Geir Haarde, ţá fjármálaráđherra, sagđi ţann samning marklaust plagg sem hefđi ekkert gildi.

Pétur Gunnarsson, 24.4.2007 kl. 11:11

7 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Ályktunin er býsna skýr eins og sjá má hér ađ neđan. Alla vega er ég nćgjanlega vel lćs til ađ skilja hana. Eftir ađ hafa gengiđ milli ţingflokka, ţingmanna og ráđherra ţá er svariđ já, fyrirstađan er klárlega hjá Framsóknarflokknum.

Brot úr ályktun Velferđarnefndar frá Landsfuni:
„Lagt er til ađ sjálfstćđum ađilum verđi í auknum mćli gefiđ fćri á ađ taka ađ sér verkefni á sviđi heilbrigđis- og velferđarţjónustu og ađ kostir einstaklingsframtaks verđi nýttir á ţessu sviđi. Má ţar t.d. nefna góđa reynslu af samningum um einkarekna heilsugćslu. Áhersla er lögđ á fjölbreytt frambođ ţjónustu, gott ađgengi ađ upplýsingum um hana og ađ fagstéttum verđi ekki mismunađ hvađ varđar ţjónustusamninga viđ Tryggingastofnun ríkisins. “

Kolbrún Baldursdóttir, 24.4.2007 kl. 17:03

8 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Bloggsíđur hafa nú hvađ mest ađ gera međ persónulegar skođanir. Á ţeim tjá sig bćđi ráđherra og ţingmenn sem og ađrir. Ég held ađ Jón Sig. sé ekkert yfir ţađ hafinn ađ „blogga“ en svo er honum auđvitađ velkomiđ ađ hringja í mig. Afstađa hans ţarf ađ vera opinber eftir áralangt strögl í ţessu máli. Ţađ gćti jú skeđ ađ Framsókn verđi aftur hluti af ríkisstjórnarsamstarfi.
 Svo held ég líka ađ Jón ţurfi ekkert á neinum ađ halda á ţessum bloggsíđum til ađ stand vörđ um sig.

Kolbrún Baldursdóttir, 24.4.2007 kl. 17:10

9 Smámynd: Hallur Magnússon

Mér ţykir ţá hafa orđiđ athyglisverđ breyting hjá vinum mínum í fjármálaráđuneytinu ef ţetta er satt hjá ţér Kolbrún! Verđ ađ spurja minn mann á bremsunni í fjármálaráđuneytinu í nćsta hádegisverđarfundi Hornafjarđarklíkunnar!

Hallur Magnússon, 25.4.2007 kl. 08:43

10 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Ţetta er allt spurning um forgangsröđun Hallur minn og hagrćđingu ađ sjálfsögđu. Ekki hefur skort fé til ađ setja í eitt og annađ sem skilađ hefur misgóđum eđa engum árangri. Skemmst er ađ minnast alls ţess fjármagns sem fór í Byrgiđ. Heilbrigđisráđuneytiđ hefur úr ákveđnu fjármagni ađ spila hverju sinni, spurning er bara hvernig ráđherran vill verja ţví. Ef ţú hittir Jón Sigurđsson, endilega bentu honum á ţessa umrćđu okkar. Kannski vill hann leggja orđ í belg.

Kolbrún Baldursdóttir, 25.4.2007 kl. 10:13

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband