Jibbííí, viđ unnum mál okkar í Hérađsdómi í dag. Til hamingju sálfrćđingar!

Ţetta er stór dagur í sögu Sálfrćđingafélags Íslands.

Eins og ég hef margskrifađ um áđur bćđi í greinum og hér á blogginu ţá var mál okkar fyrir dómstólum. Í dag var kveđinn upp dómur Sálfrćđingafélaginu í hag.

Úrskurđur áfrýjunarnefndar var felldur úr gildi.  Úrskurđurinn varđađi ógildingu ákvörđunar Samkeppniseftirlitsins ađ heilbrigđis- og tryggingamálaráđuneytiđ gengi til samninga viđ sálfrćđinga um ţátttöku Tryggingastofnunar í viđtalsmeđferđ. Sá úrskurđur stendur sem sagt óbreyttur og kveđur á um ađ heilbrigđisráđherra skuli ganga til samninga viđ sálfrćđinga međ sama hćtti og hann hefur gert viđ geđlćkna.

Nú verđur spennandi ađ sjá hvađ hún Siv okkar vill gera. Vill hún áfrýja?
Hún er nýlega búin ađ gera ţjónustusamning m.a.viđ tannlćkna og eigendur og ţjálfara leiđsöguhunda. En hvađ vill hún gera fyrir ţá sem ţarfnast sálfrćđiţjónustu? Nú er lag Siv Smile

Hér er dómurinn í
 fylgiskjali  en hann má einnnig skođa á heimasíđu Hérađsdóms Reykjavíkur
http://domstolar.is/


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţóra Guđmundsdóttir

Er ţetta ekki hálf skrítin stađa fyrir ţig, sem stjórnarliđa ? 

Ţóra Guđmundsdóttir, 9.5.2007 kl. 22:14

2 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Ţetta mál hefur veriđ í gangi árum saman og oft höfum viđ haldiđ ađ nú fari eitthvađ ađ gerast í ţessu. Allan tíman höfum viđ átt samskipti viđ ráđherra Framsóknarflokksins auk ţess sem viđ höfum ítrekađ hitt ţingflokka, ţingflokksformenn og ţingmenn. Lengi vel stóđ á ţví ađ breyta ţurfti lögunum til ađ heilbrigđisráđuneytiđ gćti samiđ viđ okkur. Fyrir nokkrum árum var ţeim hindrunum hrint úr vegi. Nú hefur okkur ítrekađ veriđ tjáđ ađ  ţađ vanti fjármagn en viđ vitum ađ heilbrigđisráđherra hefur ákveđiđ fjármagn ađ spila úr, ţađ er einfaldlega spurning hvernig ţađ er nýtt. Viđ höfum janframt sýnt fram á ađ verđi gerđur ţjónustusamningur viđ sálfrćđinga eru allar líkur á ađ ţađ dragi úr lyfjakostnađi svo ţegar upp er stađiđ yrđi um sparnađ ađ rćđa. Ţess utan er einfaldlega um sanngirnismál ađ rćđa og ađ gefa fólki kost á ađ velja sér heilbrigđisţjónustu.

Kolbrún Baldursdóttir, 9.5.2007 kl. 22:34

3 Smámynd: Andrés.si

Ţađ var sko mikiđ réttlćtanlegt.  En hvađ međ framtiđ? Ég held ađ nú verđur  sálfrćđinga útskrífast, rétt eins og lögfrćđingar fyrir 15 árum.   Hver ćtla ađ lćra ađ vera rafvírki, smiđur ++++?

Andrés.si, 9.5.2007 kl. 23:41

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Lykke til.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 10.5.2007 kl. 01:45

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Til hamingju Sálfrćđingastétt landsins.  Vonandi lćtur Siv hér gott heita og gerir ykkur jafnhátt undir höfđi og geđlćknum og öđrum.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 10.5.2007 kl. 08:48

6 identicon

Ţetta eru gleđifréttir og eykur ađhaldiđ í ráđgjafaţjónustunni. Betri ţjónusta međ aukinni fjölbreyttni og aukiđ val einstaklinganna, eins og öll samkeppni gerir. Viđ fögnum ţessari samkeppni í heilbrigđisgeiranum, ţeim einkarekna ađ hluta til. Vona ađ sálfrćđingar taki slaginn í baráttunni viđ lyfjaneyslu, ţó sérstaklega til handa barna sem geta ekki sagt NEI takk í ţađ minnsta sjálf.

Gangi ţér vel!! 

Jónína Benediktsdóttir (IP-tala skráđ) 10.5.2007 kl. 10:43

7 Smámynd: Inga Lára Helgadóttir

Loksins Loksins, sagđi skáldiđ

En ég er nćstum tilbúin ađ lofa ţér ţví, ef ég ţekki vinnubrögđin hjá Siv, ţá mun hún ekki reyna ađ gera auđvelt fyrir ..... ţessvegna er hún mér ekki ađ skapi.

Kveđja til ţín Kolbrún,

Inga Lára Helgadóttir 

Inga Lára Helgadóttir, 10.5.2007 kl. 14:24

8 Smámynd: Sigríđur Gunnarsdóttir

Til hamingju Ísland, segi ég nú bara. Siv reddar málunum, elskurnar mínar:-)

Sigríđur Gunnarsdóttir, 10.5.2007 kl. 15:51

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband