Stjórnarviđrćđur: Spennan fćrist í vöxt

Ég hlakka til ađ vakna á hverjum morgni svo spennt er ég ađ heyra fréttir af ríkisstjórnarviđrćđunum. "Enn er ekkert öruggt í stjórnarviđrćđum" les mađur á síđum dagblađanna. Oftast heyrir mađur ţó ađ líkurnar á áframhaldandi stjórnarsamstarfi Sjálfstćđisflokks og Framsóknar séu all verulegar, já og jafnvel bara heilmiklar.

Ég met ţađ ţó svo ađ enn getur allt gerst í ţeim efnum. Ţađ sem mér finnst ţó hljóti ađ vera alveg skothelt er ađ Sjálfstćđisflokkurinn verđur í ríkisstjórn og Geir Haarde verđur forsćtisráđherra. En hvađa annar flokkur eđa ađrir flokkar ef ţví er ađ skipta komast um borđ finnst mér enn óráđiđ.  Auđvitađ eru ţetta allt getgátur en ţađ er einfaldlega gaman ađ velta vöngum yfir ţessu.

Ég held jafnframt ađ ţađ sé mjög gott ađ láta nokkra daga líđa nú áđur en tekin er endanleg ákvörđun í ţessu efni. Hlutirnir eru svona ađ mjatlast, ţjóđin ađ átta sig á kosningarniđurstöđunum og alţingismenn sem og ađrir ađ hvíla sig eftir annasama helgi. Framsóknarmenn eru líka ađ melta ţennan ósigur og skođa hvađ ţeir vilja gera međ hann. Ţess vegna tel ég ţađ vera af hinu góđa ef ekkert verđur neglt niđur nćstu daga. Fjölmiđlafólkiđ virđist ţó ekki hafa mikla ţolinmćđi ađ bíđa frétta. Ţeir eru eins og mý á mykjuskán í kringum formennina ef ţeir svo mikiđ sem sjást í dyragćttinni. Viđ verđum bara ađ vera ţolinmóđ, ţetta kemur allt og verđur fyrir víst á einn eđa annan veg.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Auđun Gíslason

Hvađa spenna?

Auđun Gíslason, 16.5.2007 kl. 23:03

2 identicon

Heil og sćl, Kolbrún fyrrum ágćti Stokkseyringa uppfrćđari !

'' Hvađa spenna ?'' Er nema von, ađ Auđun spyrji. Er ţađ eitthvert sáluhjálparatriđi, ađ Sjálfstćđisflokkurinn verđi í nćstu ríkisstjórn; og Geir H. Haarde verđi forsćtisráđherra ? Var ekki nóg komiđ, af sóđaskap fráfarandi stjórnar, vatniđ gćđingavćtt- okkur reykingamönnum hent út af veitinga- og gistihúsum, og margur annar óskundi. Hvenćr skyldu landsmenn borga toll, fyrir ađ fara á náđhúsiđ; Kolbrún mín, jah...... eđa ţá ađ draga andann, almennt ? Nei, nóg komiđ, af hinum kapítalízka sóđaskap, í okkar samfélagi, bezt vćri, ađ fá góđa fasízka herstjórn; og losna viđ helvítis hvítflibba hjörđina, í eitt skipti fyrir öll. Vel gekk, á Spáni; ţá Franco hershöfđingi réđ ţar ríkjum, á sinni tíđ.

Međ beztu kveđjum / Óskar Helgi Helgason

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 17.5.2007 kl. 01:20

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband