Ţráin ađ eignast barn

Lítiđ barnŢátturinn LÍFSBÓKIN verđur sendur út í dag, fimmtudag 5. nóvember kl. 17 á Útvarpi Sögu. Fjallađ er um ćttleiđingar á Íslandi.
Viđtöl eru viđ Sigríđi Grétu Ţorsteinsdóttur og Kristbjörgu Ólafsdóttur.
Meginţema:
Öll ţráum viđ ađ tilheyra fjölskyldu međ einum eđa öđrum hćtti og oft án umhugsunar vćntum viđ ţess ađ eignast okkar eigin barn.
Ţađ tekur mikiđ á, tíma, ţrek og oft mikla angist ef í ljós koma vandamál tengd ţví ađ eignast barn ţegar ţráin ađ verđa foreldri er yfirţyrmandi mikil. Ćttleiđing er valkostur sem fjölmargir í ţessum sporum kjósa ađ skođa og velja.
Ćttleiđing er ţó ekki einungis möguleiki í ţeim tilfellum hjóna sem geta ekki eignast barn. Ţetta er međal annars valmöguleiki samkynhneigđra hjóna. Og um nokkurt skeiđ hafa einhleypir einnig átt ţess kost ađ ćttleiđa börn ekki einungis íslensk börn heldur einnig börn erlendis frá.
Í ţćttinum verđur fjalla um hvernig ţessum málum er háttađ hér á Íslandi og rćtt viđ foreldra sem hafa ćttleitt börn erlendis frá.
Ţátturinn var gerđur í september 2014.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband